Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1967, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1967, Blaðsíða 5
No. 5. Magnús Daðason, 2. vél- stjóri. Reykvíkingur, en Dala- maður að ætt að ég held. ★ No. 6. Árni Árnason var báta- formaður af Seltjarnarnesi og lóðsaði Björn skipstjóra, þegar fiskað var við Hraunið í Faxa- flóa, en var lestarmaður þegar veitt var í salt. ★ No. 7. Sigurður Grímsson, há- « seti, kunnur sjómaður úr Vestur- bænum. ★ No. 8. Björn Jónsson, háseti frá Bala á Kjalarnesi. ★ No. 9. Geir Einarsson, neta- maður fráBerjanesiíLandeyjum, með stærstu og sterkustu mönn- um. Var á togaranum ,,Nirði“ þegar honum var sökkt af kafbát í fyrri styrjöld, voru lengi í VÍKINGUR skipsbátnum, en loks öllum bjargað. ★ No. 10. Runólfur Guðmunds- son, háseti, vipnumaður Guðm. í Nýjabæ. Bjó lengi að Gröf á Hvalf j arðarströnd. ★ No. 11. Gísli Jónsson, fyrrver- andi alþingismaður og yélstjóri, en var kyndari þegar myndin var tekin, 21 árs að aldri. ★ No. 12. Þorsteinn Jóelsson, matsveinn. Mýra-maður að ætt. ★ No. 14. Finnbogi Finnbogason, háseti, Reykvíkingur, var skip- stjóri á togaranum Rán 1916, þegar þýzki kafbáturinn stöðv- aði þá á leið til Englands með fisk og snéri þeim við til Rvk, var álitið mest því að þakka, að þeir gátu talað saman á dönsku, því kafbátsforinginn var Suður- Jóti, en þýzkur þegn. ★ No- 15. Kristján Kristjánsson, háseti, var skipstjóri á togaran- um Skúla Fógeta, þegar það skip rakst á tundurdufl og sökk í Norðursjó í byrjun fyrri styrj- aldar, seinna fornbóksali í Rvk. No. 13. Jón Jónasson, háseti, Suðurnesjamaður, seinna mörg ár stýrimaður og skipstjóri á togurum. ★ No. 16. Grímur Grímsson, há- seti, frá Nýjabæ á Nesinu. m 185

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.