Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1969, Side 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1969, Side 22
sé vegna þess, að þar hafi verið mikið af bjarndýrum. Auðséð er hvernig þarna er brenglað stað- reyndum hjá söguritara. Bjarney er til á Grænlandi og þaðan læt- ur Karlsefni í haf. Aftur getur eyjan suður af Marklandi ekki verið neitt annað en Nýfundna- land, sem Leifur og Karlsefni könnuðu allt í kring og hafa kall- að Bjarnaey eftir Bjarna Herj- ólfssyni, sem fyrstur fann eyland þetta og sigldi meðfram því öllu. Að koma Bjarneyjarnafninu yfir á Fagurhólm (Bell isle), smáklett í sundinu milli Ný- fundnalands og Marklands, eins og sumir hafa látið sér koma til hugar, er hin mesta fjarstæða. Sögumar minnast aldrei á smá- hólma, sem allsstaðar eru til ó- teljandi, nema eitthvað sögulegt sé bundið við þá, og það hafa sannarlega verið fleiri bjarndýr í landi, en úti í Fagurhólma, þar sem þau komast ekki upp. Forn- menn voru ólatir að sigla. Meg- um við minnast Garðars Svavars- sonar, fyrsta mannsins, sem sigldi kringum ísland og kallaði hólma. Brezki ritstjórinn, J. R. L. Anderson, sem 1966 kannaði sigl- ingu Leifs Eiríkssonar, með því að sigla sjálfur á smábát frá Skarðaborg (Scarborough) í Eng- landi til Cape Cod í Bandaríkj- unum, með viðkomu á Islandi, hitti þann sem þetta ritar að máli og hann getur þess í bók sinni af ferðinni, „Vinland Voyage,“ að minn skilningur um ferðir Leifs heppna hafi komið bezt heim við þá reynslu er hann fékk í hinni frækilegu siglingu sinni. íslenzkir nútímasjómenn, sem siglt hafa norðurleiðina til vest- urheims oft og mörgum sinnum beint frá Islandi, telja sig geta fylgt Bjarna Herjólfssyni sjó- mílu eftir sjómílu, svo nákvæm er hin fáorða frásögn af ferð hans, fyrsta mannsins frá Evr- ópu, sem sannarlega eygir löndin í vesturheimi. En þekking hans á mismunandi breiddargráðum og versnandi haustveðráttu á norð- 22 írm'ook | S. ,n' 4‘ < maihe hreu\ <- SMPYARP Æj... ' ,f/rnl3r / .... - HSmptoh Irw þiorth B.;«ch ...„,3 -'4r juMmttx. a-’DfiWe/l ' vyy /rkmptt'n Bcach HM-pítéad .r "|^ef‘prc.ok •' . . c *j4íí\ •SaWrr. /fyile f** t%j, l!/r'*Wv- rþh D^o%\>^ááTM,n3< rpí’f dJ:; «'<•', ct i'vAtt Pplham ;í3 m ^Æfi-,roc' twv\ fj j ■ • í>«>c' at¥5f*^#rrenc<: v 'Mwssw?*9'*hí>fvl% 'cAf \ •’ríin “tfr' 2 ^rlh B.j&nch ,N..Re'^feg*Ki9 “ 'Applpdore'jr-^ * fsles of Shoafc Dracuf*} »!oucester CfelnrJ., ,n$T7/*' .Sftlem 7$,.. W/Æ^íMarblehead.......... 'oímÍ ;:»Nahant . _ 3%fcp'? MASSj dr •VVinthrop H*fOÖ/N ISTIRSATIONAL AIHjOfiT iOSTON . tine iv I<N»S *■••• ,*Nantask<t Beach /íCðhasSei •'•þa(v wTn&h.ftm . S*^tevmLth \«Nurth5cituate ^SkLiitoív 'Ci tíP.é/J tttck , Dcðhftj Xtr, / WHopVíntoo j.w,' X Ali yWoÍitetöi'y >Wji 'j'S/ Viiiís^X' I'romontorium Vinlandiae P ovinc<*to'fep • 4%iort-: Truro.: " A/ capícqp '■i4i%réhf»«W. Hilfs ;'&SWíhthar4'' -v<’í,r,c' íMtfrtShfiotd Nort.h« r.astor. ÖffiWl: «p |kyi70*Mf. /$Uf!oet <sEAmgni ’Sí í’i H \ CAP£ VWS-Stham lJ 'COD /o«nsock«t ÍNu^ bvohtL'pJ AVNte Hnrse Beacl\t Xj'. Mahonóf ??»«»? 4 Cop o. Furðus %Saoé.!«oreBe*f.h Æ'Wi í°dcanM *»&&«&** ■■ >lymptoí South WffifP s Tauntog; Dightói ‘Sast > ýíSouth Cftrver ' /í,<r/ Fond •Wít Weroham Jrovidem EjStþOtlcanS v •ovide« Brc<stc Ftmii jouror r íck Wðrwtkk. Brístofn iatham > n*>C4sSrtl - AOTÍS \CvntMXfrteW vvrtTc-' % :x rbfitmooth ,W '-H-' " ■“*. v--‘i v I N L A 33 ’ • . ii/y . Ar« >i t u <'■ k e t , /'Oák BIuf‘ >■'r> c ' „ ./ ijortrCJt' l ■• < O tt H Cl, Xhappd<jiiidfíid' - f&Q. ,. V,tT*bunr.'i wwf.y/!W> ,v-' . Kcushnet Liuth,^ SÍ. ' -'Vv stportj New Bedford ■;./. i »hMrw>i>MApt-, .' c ■ 'c ■ vSoath'Dartmciiith vMonamð)' ? %!e«d :: : 'p/% ' ^^tsmout! bJfccWft'1" kWíetow»V •? I £ CuttyWi pot/,yhoRÍr irvaf Point 'jT'i' 1 Narragftnsett Píer iSl Ty 'SiTjíhcrsug!' ðwch >TGslilvr >: Cö* j Point Jtxfith .rf >'?'•' Wauwíoet f>,Q«idnet j\S*nkaty ^ifU-xd ■NdMin NANTUCKET ISLAND j N ft n t « ,^anay Point li JfiíOe/ tSlAUD >%Iocá Islaod SoTjíhcfist Pwní >cch N .^—Afrth / ''\„C„/ÍE,D,yKIO„ c Miíc, MASSACmiSETTS BAY K I Er Cape Cod furðuströndin, sem Leifur heppni og Karlsefni komu til fyrir 1000 ánmi? urslóðum, ásamt skaphörku hans og frábærum dugnaði að komast á leiðarenda, gerir það að verk- um að hann verður ekki við ósk- um skipverja sinna um að tefja för sína til að kanna landið. Held- ur siglir hann norður með allri strandlengjunni, frá syðsta odda Nýfundnalands, fram með allri strönd Marklands, og svo langt norður að hann eygir Helluland. Þá sér hann af siglingarreynslu sinni og hyggjuviti að hann er kominn nógu norðarlega. Hann setur því hart í stjórn og siglir liðugan vind í góðu leiði beint til föðurhúsanna í Herjólfsnesi. Þó leitað verði með logandi VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.