Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1969, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1969, Blaðsíða 33
Teikning Prölls af „Dynaskipinu“ — 17000 lesta vöruflutningaskipi nieö finnn stórum lestum og áhöfn 28 manns. — Hinar bogadregnu rár er hægt aö lireyfa til með mastrinu, snúningsútbúnaöinum er fjarstýrt með þrýstihnöppum í brúnni. gömlu seglskipunum eru rárnar hér fastar við möstrin. Seglin eru stillt á líkan hátt og skófluhjólin í túrbínu eftir vindátt. Þetta ger- ist með því að snúa mastrinu um lengdarás þess. Frá stýriborði á stjórnpalli er hægt á örfáum mínútum að leggja yfir frá einu borði til hins, já, jafnvel bakka og venda á sama tíma — þetta voru stjórntök, sem tók 15—30 mínútur áður fyrr að framkvæma og oft ekki unnt að koma í kring. Oft kom því fyrir að seglskipin fórust, er þau lentu fyrirvaralaust í fárviðri. Fyrri tíma skipstjórar reyndu að sjálfsögðu að velja sér sigl- ingaleið, þar sem hagstæðastur vindur var. Treystu þeir þá á reynslu sína í þessum efnum. En það sem þeir ekki vissu um og gátu reyndar ekki vitað var hvernig veðrið og þróun þess VÍKINGUR Þessi uppfinning kemur einnig sport- siglingamönnum að miklum notum. Lystisnekkja sem þessi er nú í smið- um í Ilamborg. 33

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.