Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1969, Blaðsíða 28
Nú er hafið 78. kennsluár
Stýrimannaskólans í Rvík.
Tækjaskortur þar er jafn tilfinn-
anlegur, og þó meiri nú, en við
stofnun hans. Lætur nærri, að
Vélskólinn sé betur búinn sigl-
ingatækj um í dag en Stýrimanna-
skólinn. Tvær kennslugreinar
finnst mér vanta við Stýrimanna-
skólann, sem gætu þó verið í
námskeiðsformi, en þær eru: eld-
varnir á sj.ó, verlcstjórnarfræösla,
og vinnuhagræðing. Fyrir rúmu
leigður út m. a. spilaklúbbum og
ekki verið kennsluhæft í sumum
stofunum a. m. k. í Stýrimanna-
skólanum. Viðurværi nemenda í
Sjómannaskólanum, þ. e. þeirra,
er búa í heimavist, er svo áfátt
að um einsdæmi er að ræða.
Mötuneytið er ekki starfrækt, og
ef nemendur komast ekki í fast
fæði nálægt skólanum, eru þeir
matarlausir frá kvöldverði þar
til kennslu lýkur næsta dag. Á
sama tíma er matsalur skólans
Islands, og er eftir honum haft,
að nauðsynlegt sé að hafa mann
segir sjálfvirknina slíka í Langa-
nesvita, að ekki þurfi sérstakan
mann til pössunar á vitanum.
Veðurstofustjóri telur fullt eins
gott að fá veðurlýsingu .frá
Vopnafirði. Við Fontinn eru smá-
ir og stórir fiskibátar að veiðum
meiri part ársins, oft skiptir
fjöldi þeirra tugum, og ég veit,
að þessir fiskimenn fara mikið
eftir veðurlýsingu frá Skoruvík
(iuöm. Hallvarðsson:
HIJGLEIÐIIMG Á Frívaktmm
ári voru það alltíðir viðburðir að
eldur brytist út í bátum á rúm-
sjó, ýmist brunnu þeir og sukku
án þess að nokkuð væri hægt að
aðhafast, eða beðið var komu
björgunarskips. Vafalaust hefðu
skipstjórnarmenn staðið betur að
vígi, þegar þessi ægilegi ógnvald-
ur braust út, ef þeir hefðu haft
þjálfun í eldvörnum á sjó. Verk-
stjórnarfræðsla og vinnuhagræð-
ing á erindi jafnt í Stýrimanna-
skólann sem Vélstjóraskólann,
og yrði stéttunum til heilla og
hagsbóta. Verkstjórafræðsla er
haldin á vegum I. M. S. 1. að vísu
eru þessi námskeið haldin með til-
liti til verkstjórnar í landi m. a.
verksmiðju og frystihúsum, en
eftir viðtali við forráðamenn
þessarar stofnunar er ekkert því
til fyrirstöðu að halda slík nám-
skeið fyrir nemendur ofan-
greindra skóla, eða þá, er þegar
hafa útskrifast þaðan. Að lokum
um Sjómannaskólann: Það er
staðfeynd að þessi menntastofn-
un hefur gjörsamlega setið á hak-
anum bæði hvað snertir tækja-
kost og viðhald, ef vindur og regn
hefur staðið upp á glugga, hefur
nokkra nemendur í matreiðslu.
Á kvöldin hefur salur þessi verið
28
notaður fyrir koctail hristara og
fyrir fermingarveizlur, nemend-
um á heimavist til óyndis.
Stjórn F. F. S. I. ætti að taka
þessi mál til rækilegrar athugun-
ar og án nefndarútnefningar.
■ II.
I Skoruvík á Langanesi, býr
aldraður bóndi að nafni Björn
Kristjánsson, ásamt konu sinni
og dóttur. Þetta er eina byggða
bólið frá Heiðarhöfn að Skála-
nesi, eða um 50 sml. strandlengja,
klettótt og hrikaleg eins og sjó-
menn þekkja. Nýlega átti ég við-
tal við þennan aldraða mann, sem
hefur búið þarna alla sína ævi,
og tjáði hann mér, að allar líkur
væru til þess, að hann færi nú að
yfirgefa þennan stað. Og Björn
segir: ég hef reynt að fá viðgerð
á veginum frá Þórshöfn hingað
út eftir, frá bænum og út að vita,
sem nú er um klst. akstur á
jeppa, en allt kemur fyrir ekki.
Vitamálastjóri og Veðurstofu-
stjóri vilja ekki greiða kostnað á
viðgerð vegarins. Vitamálastjóri
sem minnst um tala, en hygg þó,
að hann geti bilað eins og aðrir
vitar. Til Skoruvíkur hefur kom-
ið erindreki Slysavarnarfélags
og telja hana ómissandi. Um
sjálfvirkni vitans á Fonti vil ég
á þessum stað. Gott og vel! en
mig furðar þó á sofandahætti
þessa merka björgunarfélags og
deildarfélaga á Norður- og Aust-
urlandi, því að ekki hefur verið
reist björgunarskýli í allri þess-
ari auðn. Að vísu vitum við að
erfitt yrði fyrir einn mann að
reyna björgun úr sjávarháska við
Font eða þar í grennd, en það
eitt er þó öryggi fyrir sjófarend-
ur að vita um byggð á þessum
stað. Ég hef spjallað nokkuð um
þetta mál við sjófarendur. Skipt-
ar skoðanir eru að vísu um það,
en allir eru þó sammála nauðsyn
veðurlýsingar frá Skoruvík.
Merkileg tillaga um lausn þessa
máls kom frá gamalreyndum
strandsiglingamanni, en hún var
á þá leið að veður athugunar og
björgunarstöð yrði reist fremst
á Fonti og skyldi Landhelgisgæzl-
an annast rekstur hennar. Þar
yrðu staðsettir tveir menn allt
árið, er hefðu loftskeytasamband
við skip og gæfu sjófarendum
ýmsar upplýsingar, t. d. veður-
spá, vindstyrk, sjólag og sendi
jafnvel út tímamerki nokkrum
sinnum á sólarhring.
VÍKINGUR