Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Page 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Page 21
Sólkolinn Öðru nafni þykkvalúra, er vinsæll matfiskur í nágrannalöndunum Flokkun Þykkvalúra, Microstomus kitt (Walbaum, 1792) telst til flyröuættar, Pleuronectidea. Hægri hliö flatfiska þessarar ættar er dökk. I NA-Atlants- hafi eru þekktar 9 tegundir jafnmargra ættkvísla, en hér við land finnast 7 þeirra. Auk þykkvalúru teljast skarkoli, sandkoli, langlúra, lúöa, grá- lúöa og skrápflúra til þessarar ættar. Útbreiösla Vesturmörk útþreiöslu þykkvalúru i Atlantshafi eru viö island, hún finnst hvorki viö Grænland né N-Ameriku. Að austanveröu nær hún frá Hvítahafi, suður meö strönd Noregs, inn í Skagerak og dönsku sundin i Noröursjó, Ermarsund og suöur i Biskaja- flóa. Þá finnst hún einnig viö Færeyjar. Hér við land finnst þykkva- lúra allt i kringum landið, einkum á sand- og malarþotni á 20—200 m dýpi. Hún er al- gengust i hlýja sjónum S- og SA-lands, en sjaldséö undan NA- og A-landi. Vöxtur, hrygning Þykkvalúra getur náö allt aö 60 sm lengd og 2 kg þyngd. Lengsta þykkvalúra, sem fundist hefur hér viö land mældist 55 sm. Mælingar á lengdardreifingu i afla, geröar i maí á þessu ári, sýna aö meg- inhluti hennar er á bilinu 20—40 sm stærö. Vöxtur hænganna er hraðari en hrygnanna fyrstu æviárin eöa fram aö hrygningaraldri þeirra 3—4 ára. Þá dregur úr vexti hænganna. Hrygnur þykkva- lúru ná kynþroska viö 4—6 ára aldur og vaxa meir og hraöar en hængar eftir þaö. Þær veröa einnig almennt eldri en hængarnir, sem þýöir aö mestur hluti stórrar þykkvalúru eru hrygnur. Svip- aö fyrirbæri er þekkt hjá öörum flatfiskategundum, t.d. skarkola. Hrygning fer fram á 50—70 m dýpi viö S- SV- ströndina. Hún hefst venju- lega seint i mai og lýkur ekki fyrren í aigúst. Stofnstærð Litiö sem ekkert er vitað um stofnstærö þykkvalúru hér viö land, rannsóknir á því atriði hafa ekki veriö stundaðar hér. Mjög takmarkaöur áhugi hefur veriö á veiðum á þykkvalúru viö landiö siöustu áratugina, þó sá áhugi hafi eitthvað glæöst allra siöustu árin. Reynslan sýnir, aö áhugi til rannsókna er tengdur áhuga á veiðum, þvi hefur þykkvalúran oröið útundan, þegar rann- sóknasviö eru ákveðin bæöi meö tilliti til mannafla og fjár- magns. Veiðar Þykkvalúra er eftirsótt mar- vara í nágrannalöndum okkar, einkum í löndum sem liggja aö Noröursjó. Þykkvalúrustofn- Þykkvalúra, — ööru nafni sóikoli. Víkingur 21

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.