Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Qupperneq 25
Björgum Þorsteini
— það væri mikill skaði, ef ekki væri til sýnishorn af
þessum bátum og útbúnaði þeirra
Fyrir tæpum tíu árum birtist í
Dagblaöinu mynd af björgun-
arbátnum Þorsteini, fyrsta
björgunarbátnum sem S.V.F.Í.
eignaöist. I grein sem fylgdi
var þess getiö, ef ég man rétt,
aö slysavarnadeildin í Sand-
geröi heföi umsjón meö bátn-
um og þegar hús þaö er deild-
in haföi þá i þyggingu væri
komið upp yröi þáturinn tekinn
i hús og hafist handa viö að
koma honum i upprunalegt
horf.
Um siðustu páska átti und-
irritaður leió um Sandgeröi og
var báturinn þá enn á sama
staö sjáanlega i algeru hiróu-
leysi og í rauninni merkilegt
hvaö þó er eftir af honum.
Nú vil ég beina þeirri spurn-
ingu til stjórnar S.V.F.Í., sjó-
minjasafns íslands, þjóö-
minjavarðar og annarra sem
hlut eiga aö máli: Er ekki
ástæöa til aö varðveita þenn-
an bát og ýmislegt fleira, sem
tilheyrir björgunar- og sjó-
slysasögu íslendinga? S.V.F.Í.
kom á sinum tima upp viöa um
land björgunarstöövum, sem
voru eins vel búnar tækjum og
kostur var á þeim tima. Á
mörgum þessm stöövum voru
til björgunarbátar. Flestir lik-
lega róðrabátar, en á stöku
staö vélbátar. Mun þaö sjálf-
sagt hafa farið eftir efnum og
ástæöum á hverjum staö hvor
gerðin varö fyrir valinu. Þegar
minnst er á vélbáta i þessu
sambandi dettur mér i hug vél-
in í bát Slysavarnadeildarinn-
ar i Sandgerði. Ég hugsa aö
mörgum þætti forvitnilegt aö
skoöa hvernig var gengiö frá
henni svo hún gæti örugglega
gengið þótt bátinn fyllti og
hvernig svinghjóliö var notaö
til aö dæla sjó úr bátnum.
Þaö væri mikill skaði, ef
hvergi væri til sýnishorn af
þessum bátum og útbúnaöi
þeirra. Þvi vil ég skora á
S.V.F.I. aö byrja á þvi aö koma
þjörgunarbátnum Þorsteini i
hús og foröa honum frá frekari
skemmdum en orönar eru, og
vinna aö þvi aö komiö veröi
upp sérstakri deild viö Sjó-
minjasafn íslands, þar sem
varðveitt veröa sýnishorn af
björgunartækjum Slysavarn-
afélags íslands.
Guðbjartur Gunnarsson
Guðbjartur
Gunnarsson
skrifar
Þannig er björgunarbáturinn Þorsteinn í dag, — í algjöru umhiröuleysi. Gaman væri aö gera hann
upp og koma honum fyrir í Sjóminjasafni ísiands.
Víkingur 25