Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 27
Lystisnekkjur á borð við Song of America eru stunduð kölluð skip ástarinnar en kjör áhafnanna bera ekki vott um ástarhug eigendanna í þeirra garð. Norömennirnir skárstir Á ráðstefnunni í Miami var sérstaklega nefnt að Norð- menn skeri sig nokkuð úr, þeir eigi þakkir skildar fyrir að hafa sinnt aðbúnaði áhafnanna betur en aðrar þjóðir, jafnvel á þeim skipum sinum, sem sigla undirþægindaflaggi. Undir norsku flaggi sigla 14 skemmtiferðaskip, þar af niu á Karabiska hafinu. Áhafnirnar á þessum skipum eru vissu- lega litskrúðugar. Til dæmis eru fulltrúar þrjátíu og tveggja þjóða meðal áhafnarinnar á skipinu Norway. Þótt Norð- menn óski frekar eftir „hrein- ræktuðum" mönnum í skips- rúm hjá sér, fylgja þeir ITF reglunum, og önnur launakjör eru þau sömu fyrir alla. Norsku skipaeigendurnir eru þeirrar skoðunar — sam- kvæmt alþjóðlegu áliti — að skip sem hefur gott starfslið, gefi um leið góðan arð. Það er þó alls ekki svo að Norðmenn séu lausirviðöll starfsmanna- vandamál á skipum sinum, en allur aðbúnaður starfsfólks er miklu betri þar, heldur en á skipum annarra þjóða. Þýðing þessarar atvinnugreinar fyrir Norðmenn sést best af því að norska sjómannasambandið hefur skrifstofu i Miami. Þáttur kirkjunnar Ráðstefnan í Miami var skipulögð af rannsóknamið- stöð sem vinnur i nánu sam- starfi við sjómannakirkjuna. Forstöðumaður ráðstefnunn- ar, dr. Paul Chapman, lagði áherslu á að allir forustumenn útgerða skemmtiferðaskip- anna ættu að sameinast. Hann sagði að margir þeirra starfi á heiöarlegan og virð- ingarverðan hátt, en á hinn bóginn væru mannréttinda- brotin um borð i mörgum skip- anna svo alvarleg, að útilokað væri aö horfa á það afskipta- laust. Ýmsa kann að undra þátt kirkjurinar að þessu máli, en þá má upplýsa um að trúfélög í Bandarikjunum hafa iðulega beitt sér á róttækan hátt gegn mannréttindabrotum. Stoliö og stælt úr finnska blaðinu „Sjömannen", þar sem Paunu skrifaði um efnið. Á hafnirnará þessum skipum eru vissulega litskrúðugar. Til dæmis eru fulltrúar þrjátíu og tveggja þjóöa meðal áhafnarinnar á skipinu „Norway“. Víkingur 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.