Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Síða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Síða 32
32 Víkingur FRÍVAKTIN ☆ Jóhann gamli var í heim- spekilegum vangaveltum og tautaöi viö sjálfan sig. — Brennivín á maöur bara aö drekka edrú, annars leiöir þaö bara til einhvers djöful- skapar. JÆJA STRÁKAR... ... þá eru það gellurnar ☆ Tveir Gaflarar stóöu undir gafli og röbbuöu saman. Annar sagöi viö hinn: — Ég frétti aö þú heföir veriö noröur í iandi i sumarfríinu. Hvernig var þaö. — Þaö varsvo andstyggilegt aö ég sneri viö á Hreöavatni. Á síðasta Farmanna- og fiskimannasambandsþingi urðu nokkrar umræður um iesefni sjómanna, og einkum þeirra sem eru félagar innan fyrrgreinds sambands. Þótti forráðamönnum Sjó- mannablaðsins Víkings það fyrir neðan allar hellur hve smár lesendahópur blaðsins var innan sambandsins. Ættu félagar heldur að lesa og styðja sitt eigið málgagn en liggja í Samúel og öðrum þessháttar blöðum eingöngu. Ruddist þá í pontu vélstjóri nokkur og sagði að vel gæti það verið, að þeir stæðu sig ekki sem skyldi, en ekkert skaðaði það Víkinginn, þótt hann reyndi að taka mið af öðrum blöðum og birta af og til efni sem vitað væri að félli þeim vel í geð. T.d. með því að birta af og til myndir af huggulegum gellum. Fátt er okkur kærkomnara en verða við óskum lesenda og því skelltum við okkur upp í Nauthólsvík og smelltum nokkrum myndum af gellum sem þar flatmöguðu á steinum í heita læknum. Njótið vel drengir. . .

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.