Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Side 41
Skipastóll A. P. Möller er 125 skip og árlega eru uþb. tuttugu þeirra endurnýjuð.
Danska skipafélagið A. P. Möller á þessa skipasmíðastöð á
Lindö í Danmörku og skipið sem er í smíðum er stærsta
gámaskip veraldar, Louis Mærsk.
blikinu, er Louis Mærsk 3088
TEU (gámar) stærsta gáma-
flutningaskip veraldar, en
hann fær ekki lengi frið með
það met, því U.S. Lines á 12
skip i smíðum i Kóreu, er hvert
um sig lestar 4218 gáma,
TEU.
Olíueyösla þessara skipa er
gifurlega misjöfn. Sem dæmi
má nefna að Selandia, er með
3 vélar og hestaflafjölda
83000, skilar 26 sm gangi og
þær sloka i sig 300 tonnum af
oliu á sólarhring, meðan Luna
Mærsk með sín 50 000 hest-
öfl kemst 24 sm á 140 tonnum
afolíuásólarhring.
Eigið fé A.P. Moller sam-
steypunnar er yfir 7 milljarðar
d. kr.. Aldrei er gefið upp, hve
mörg skip eru i smíðum, né
hvers konar af samkeppnis-
ástæðum. Reynslan er samt
sú að venjuleg fæðast yfir 20
systur og bræður undir hina
sjöhyrndu stjörnu Mærsk
skipafélagsins (den syv-
takkende stjerne) árlega.
Einnílandi, einnásjó
Nýlega voru sett i samninga
1 Noregi þau ákvæði að menn
skyldu fá jafnlangt fri á fullu
kaupi, og starfstíminn um borð
væri langur. Víöa hefur þetta
verið i praksís á 2ja-vakta
skipum árum saman. Menn
sigla 1 mánuð um borð, og
hafa kaup 1 mánuð i landi.
2 — 2 mánuðir er einnig al-
gengt. En nú skal þetta einnig
vera þar sem vökur eru
3-skiptar. Hámarks útivistar-
tími verður4 mánuðir, og kaup
og fri jafnlangt í landi á eftir.
Sviar hafa einnig þetta fyrir-
komulag, og á skipum er þeir
eiga undir erlendum fána, er
fast kaup allt árið, skattfrjálst
og siglingatimi á sjó 6 mánuð-
ir. Hvernig færi á að íslenskir
sjómenn hér norður við
„Dumbshaf" rumskuðum við
og innleiddum þessi kjör.
Víkingur 41