Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Qupperneq 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Qupperneq 41
Skipastóll A. P. Möller er 125 skip og árlega eru uþb. tuttugu þeirra endurnýjuð. Danska skipafélagið A. P. Möller á þessa skipasmíðastöð á Lindö í Danmörku og skipið sem er í smíðum er stærsta gámaskip veraldar, Louis Mærsk. blikinu, er Louis Mærsk 3088 TEU (gámar) stærsta gáma- flutningaskip veraldar, en hann fær ekki lengi frið með það met, því U.S. Lines á 12 skip i smíðum i Kóreu, er hvert um sig lestar 4218 gáma, TEU. Olíueyösla þessara skipa er gifurlega misjöfn. Sem dæmi má nefna að Selandia, er með 3 vélar og hestaflafjölda 83000, skilar 26 sm gangi og þær sloka i sig 300 tonnum af oliu á sólarhring, meðan Luna Mærsk með sín 50 000 hest- öfl kemst 24 sm á 140 tonnum afolíuásólarhring. Eigið fé A.P. Moller sam- steypunnar er yfir 7 milljarðar d. kr.. Aldrei er gefið upp, hve mörg skip eru i smíðum, né hvers konar af samkeppnis- ástæðum. Reynslan er samt sú að venjuleg fæðast yfir 20 systur og bræður undir hina sjöhyrndu stjörnu Mærsk skipafélagsins (den syv- takkende stjerne) árlega. Einnílandi, einnásjó Nýlega voru sett i samninga 1 Noregi þau ákvæði að menn skyldu fá jafnlangt fri á fullu kaupi, og starfstíminn um borð væri langur. Víöa hefur þetta verið i praksís á 2ja-vakta skipum árum saman. Menn sigla 1 mánuð um borð, og hafa kaup 1 mánuð i landi. 2 — 2 mánuðir er einnig al- gengt. En nú skal þetta einnig vera þar sem vökur eru 3-skiptar. Hámarks útivistar- tími verður4 mánuðir, og kaup og fri jafnlangt í landi á eftir. Sviar hafa einnig þetta fyrir- komulag, og á skipum er þeir eiga undir erlendum fána, er fast kaup allt árið, skattfrjálst og siglingatimi á sjó 6 mánuð- ir. Hvernig færi á að íslenskir sjómenn hér norður við „Dumbshaf" rumskuðum við og innleiddum þessi kjör. Víkingur 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.