Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Síða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Síða 43
„Broström” Útgerðarstórveldi sem hrundi Fyrir 119 árum keypti fátæk- ur jámbrautarstjóri, Axel Broström sér tvisiglt hafskip (galeas) og byrjaöi aö flytja járn á Vánern. Skipiö kostaði 2000 rikisdali (sænska). Þetta litla seglskip var upp- hafiö aö stærstu útgerðar- samsteypu, er nokkurn tima hefur litið Ijós undir sænskum fána. Stærst og umfangsmest varö samsteypan 100 árum síðar. 1968 voru skipin flest, eöa 78 undir sænskum fána. Tonnatalan 1.458.711 tonn dw. 997.439 lestir brúttó. 1974 varö tonnatalan 2.252.498 tonn dw. (þá voru mörg tankskip i flotanum, en fjöldinn komin á hraða niöur leið). Skipafélög samsteyp- unnar voru 11 undir sænskum fána, auk rúmlega 20 undirer- lendum fánum „flag of con- venience" (þægindafána). Gróflega má segja, að hruna- dansinn sl. 10 ár hafi krafist jafn mikilla fórna og eitt hundrað ára uppbygging, eldri kynslóðanna. Auk skipaflot- ans, átti Broström: Eriksberg skipasmíðastöðvarnar, hálfa skipasmíöastöðina í Uddev- sinna. Æsku sinni eyddi hann á erlendum heimavistarskól- um. Síðar vann hann á skrif- stofu hjá stóru erlendu út- gerðarfyrirtæki, til að nema út- gerðarrekstur til fullnustu. Dan Axel átti erfitt með að feta í fótspor foreldra sinna og uppfylla strangar kröfur móður sinnar, Ann-ldu, meðan hún var enn á lífi. í staðinn reyndi hann að finna lifsfyllingu í aö njóta ómælt af skemmtanalifi hinnar auðugu yfirstéttar þeirra tima, enda skorti ekki gullið. 24 ára gamall ákvað hann þó að fara að ósk fjöl- skyldunnar, og kvæntast konu úr „réttri“ stétt. Sú útvalda var Ulla Holm, dóttir auðugasta fataframleiðanda i Gautaborg. Á sjöunda áratugnum, var sagt að þýðing Broströms fyrir atvinnulifið í Gautaborg, yrði aldrei of hátt metin. Minning- arnar um hinar mikilfenglegu skirnir skipanna ásamt óhóflegum veizlum, er þeim fylgdu, voru mjög umtalaðar, sem vera bar. Hin áberandi stétt útgerðarmanna kunni að meta glæsileikann, við þessi tækifæri, á glæsilegu hóteli alla, talsvert í Volvo, Park Avenue Hotel (fyrir veizlurnar) og fl. og fl. Gamli Axel lagði grunninn og var skipstjóri á fyrsta skipinu. Sonurinn Dan Broström, byggði upp mest af útgerðinni. Dan var þingmað- ur, og barðist mjög fyrir al- mennum kosningarétti, og völdum, alþýðunni til handa. Hann lifði í sparsemd, og hat- aði allt, sem hét óhóf, og óþarfa eyðsla. Dan Broström lézt i bifreiðarslysi árið 1925, 55 ára að aldri. Sonurinn Dan Axel Broström (3. kynslóö) var þá 10 ára gamall. Móðir hans, ekkjan Ann-lda sem var mannfælin, en bæöi óhemju ráðrik og ósveigjanleg, réði öllu er hún vildi i fyrirtækjunum til ársins 1942, enda aöaleig- andi samsteypunnar. Öllu skyldi stjórnað i anda hins látna Dan Broström. Dan Axel Broström tók við af móður sinni aldraðri. Dan Axel Broström, var talinn veiklund- aður, ístöðulítill og áhrifagjarn. Hann var sagður hlaðinn sál- arflækjum, sem sagt; alger andstæða hinna framtaks- sömu og dugmiklu foreldra Þrjár kynslóðir, mis vel dugandi í rekstri skipaflotans, Axel gamli Broström, þá Dan Broström og loks Dan-Axel Broström. Sigurbjörn Guðmundsson „Þetta litla seglskip var upphafiö aö stærstu útgeröar- samsteypu, er nokkurn tíma hefur litiö Ijós undir sænskum fána Víkingur 43

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.