Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 48
Gleymið kvótanum... Takiö ekki alltof mikiö affötum meö aö heiman. Þaö má alltaf kaupa pilsræfil eöa skyrtugopa á staönum efá þarf aö halda. 48 Víkingur í Skotlandi eru frægar laxveiöiár. Þessi er í grennd við Glasgow. dregur hins vegar úr vökva- magni líkamans, þarf þvi nauðsynlega á annarri vökvun að halda — alla vega með. Takið ekki alltof mikið af fötum með að heiman. Það má alltaf kaupa pilsræfil eða skyrtu- gopa á staðnum ef á þarf að halda. Svo er eitt sem enginn má gleyma ef ferðin á að heppnast vel, en það er góða skapið. Hugsið um eitthvað annað en kvótaskiptinguna, vaxtaaukalánin og duglausa pólitíkusa meðan á feröinni stendur. Reynið að njóta lífs- ins þessa daga sem liða alltof fljótt. Flogið og ekið Ekki hafa allir áhuga á aö fara i hefðbundnar hópferðir á suörænar baðstrendur, alla vega ekki á hverju ári. Sá feröamáti sem gefur hvað mest frelsi til að ráða sjálfur hvert fariö er og með hvaða hraða haldið er áfram er að sjálfsögöu flug og bill. Þetta er lika einhver ódýrasti ferða- kostur sem völ er á. Út frá eig- in reynslu get ég hiklaust mælt með slíkum ferðum til Luxemborgar og Englands, hvort heldur flogið er til Lond- on eða Glasgow. Taka má dæmi um flug og bil í tvær vikur til Luxemborg- ar hjón með tvö börn á aldr- inum 6 — 11 ára. Fargjaldiö með Flugleiðum fram og til baka, Ford Fiesta bilaleigubill i tvær vikur með kilómetra- gjaldi, söluskatti og kaskó- tryggingu og kostar samtals ekki nema 35 þúsund krónur. Hægt er að gera ákveðna ferðaáætlun áður en farið er að heiman, panta hótel og svo framvegis. En skemmtilegast er að dóla sér um Rínarhéruð og viðar um Þýskaland án þess að hafa neglt niður ákveðna feröaáætlun. Gista á sveitahótelum fyrir lágt verð og vafra um skemmtileg sveitaþorp i sól og hita. Bensínverð i Luxemborg er það ódýrasta í Evrópu, eða aðeins liðlega 14 krónur lítr- inn og i Þýskalandi er veröið aðeins liðlega 15 krónur. Þeir sem vilja geta auðvitað ekið um Frakkland eða Sviss, út frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.