Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1984, Blaðsíða 55
Verðmæti og gæði Jóhann Briem skipuleggjandi gæðaátaks Sjávarútvegsráðuneytisins. húsakeðjum, en það er einmitt þessi flokkur sem greiðir hæsta verðið. Mikilvægi vöru- gæða þarf því ekki að ræða um til þess að halda þessum viðskiptum áfram. Fræðslu og upplýsinga- starfið er skipulagt og sam- tengt með mörgum sjálfstæð- um aðgerðum sem fæstar eru eyrnamerktar sjávarútvegs- ráðuneytinu. Allur undirbún- ingur sliks starfs tekur nokk- urn tíma en lögð var áhersla á að jafnaði sé eitt atriði i gangi i einu, enda myndi samskonar kynningar- og upplýsingastarf aðeins vera leiðinlegt og ekki ná athygli nema i skamma tima. Myndbandagerð Meginþættir starfsins hafa verið: Gerð kynningarmyndar á myndbandi til þess að vekja athygli á þýðingu betri fisk- meðferðar. Þegar hefur verið sýnd mynd i sjónvarpinu og i Myndbandadreifingu Sjó- mannasambands Islands sem er ótrúlega sterkur fjölmiðill og nær til allra sjómanna. Nýlega var lokið við að taka myndir af fiskmeðferð um borð í togara og fóru upptökur fram um borð i Kolbeinsey frá Húsavík. Lokið er við að taka kennslumynd fyrir starfsfólk i hraðfrystihúsum sem erfyrsta myndin sem gerð er hér á landi í þeim tilgangi. Má segja að með þeirri myndgerð sé náð nokkrum áfanga i fræðslumálum þess fólks sem starfar i hraðfrystihúsum en veruleg mannaskipti eru í mörgum þeirra t.d. hjá BLIR í Reykjavik. Verður nýju starfs- fólki væntanlega sýnd myndin áður en það hefur störf. Jafn- framt skapast miklir mögu- leikar á gerð sérmynda t.d. fyr- ir starfsfólk við pökkun og snyrtingu o.s.frv. Um leið og slíkar myndir eru gerðar verða útbúnar myndir fyrir skólakerf- iö en mjög mikill skortur er á sliku efni. Það er þvi mikilvægt að íslenskir skólanemar fái tækifæri til þess að kynnast sjávarútveginum, þvi störf i sjávarútvegi hafa oft ekki ver- iö virt að verðleikum. Islend- ingar byggja efnahagslega af- komu sína á ábyrgðartilfinn- ingu og vandvirkni þess fólks sem dregur fiskinn úr sjó og gerir hann að útflutningshæfri gæðavöru. Næsta verkefni á þessu sviði hlýtur því að vera gerð myndar um markaðsmál þar sem fjallað yrði um neyslu- venjur i hinum ýmsu markaðs- löndum okkar. Mikil þörf er þvi á aö tengja þá sem vinna við framleiðsluna á endanlegri notkun á vörunni svo skilning- „ ...verða útbúnar myndir fyrirskólakerfið en mjög mikill skortur eráslíkuefni.. Víkingur 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.