Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 70

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 70
V í K I N G U R UTAN ÚR HEIMI HILMAR SNORRASON ÓLYMPÍULEIKARNIR í SUMAR Á erfiðum rekstrartímum skemmtiferðaskipa kont staðsetning sumarólympíuleikanna nokkrum útgerðum slíkra skipa til hjálpar. Ákveðið hefur verið að fá JO eða 12 skemmtiferðaskip til að vera sem fljótandi hótel í höfninni í Barcelona meðan á leíkunum stendur. Er áætl- að að skipin muni hýsa allt að 7000 manns og eru það aðallega styrktar- aðilar leikanna og þeirra gestir sem þar munu búa. Á meðal styrktaraðila eru bandarísk tímarit, kreditkorta- fyrirtæki, sjónvarpskeðja og ýmsir framleiðendur íþróttabúnaðar. Þau skip sem þegar hafa verið tekin á leigu eru meðal þekktustu og glæsi- legustu skemmtiferðaskipa sem sigla um heimshöfin, s.s. Vistafjord, Berl- in, Cunard Princess, Crystal Harmo- ny, Royal Viking Sun og Sea Godd- ess II. Það var árið 1940 sem til stóð að hafa sama háttinn á, en þá voru leikarnir haldnir í Tokyo. Áttu evrópsku þátttakendurnir þá að fara til leikanna á þýska farþegaskipinu Wilhelm Gustloff en af því varð ekki. Heimsstyrjöldin breytti öllum gangi heimsmálanna og í staðinn hýsti skipið fórnarlömb stríðshörmung- Golden Odyssey er eitt þeirra skipa sem taka stefnuna á Barcelona á sumri kom- andi. anna eftir að því var breytt í sjúkra- skip. Síðar í stríðinu var þetta skips- nafn skráð á blað heimssögunnar, eftir einn mesta harmleik á stríðstím- um. Skipinu var sökkt í Eystrasalti og með því fórust yfir 7000 menn. Þetta er santi fjöldi og áædað er að búi um borð í þeim tíu eða tólf skipum sem verða í Barcelona á sumri komandi. Allar öryggisráðstafanir verða mjög miklar þar eð menn hafa verulegan ótta af því að atvikið með Achille Lauro, þar sem hermdarverkamenn tóku skipið í gíslingu, endurtaki sig. HÆTTULEGASTA MINNIS- MERKI í HEIMI Hættulegasta minnismerki í heimi er eflaust leifar flutningaskipsins Richard Montgomery sem Hggur við ósa Thames-ár, nánar tiltekið á Nore Sands í Medway Channel. Skipið var smíðað í Bandaríkjunum ástríðsárun- um og í ágústmánuði árið 1944 var skipið að koma til Sheerness frá New York fulllestað af sprengjunt þegar óvinaflugvél réðst á það og olli á því miklum skemmdum. Þegar verið var að draga skipið til hafnar strandaði það á áðurnefndum stað. Brotnaði það fljótlega í tvennt og áhöfnin yfirgaf það. Síðan þá hefur öllum verið bannað að koma nálægt flakinu en í því eru rúmlega 3000 tonn af virkum sprengjum. Margar rann- sóknir hafa farið fram á flakinu af hálfu yfirvalda og síðast í janúar á Færavindur - Netaspil Færavindurnar eru rafdrifnar 12 og 24 v og vökvadrifnar Línuspil - vökvadrifin Elektra Netaspil Vökvadrifin fyrir línu og net Höfum einnig á boðstólnum línurennur. ELEKTRA hf. Lyngási 8, Garðabæ, sími 658395, fax 658688 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.