Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 14
V I K I N G U R Hlutlaust eftirlit — Það er alveg ljóst að minna hefur verið veitt af þorski síðan þessi stjórnun tók við heldur en um langa hríð áður. Er sú fullyrðing rétt að þorskstofninn sé illa farinn vegna of- veiði? Hrólfur: Ég hef litlu við það aðbæta sem áður er komið fram, öðru en því að stofnarnir hafa ekki verið í neinu Árni: Ég ætla ekki að segja hver er ábyrgur fyrir þessu, ætli það verði ekki endanlega sá sem hefur skrifað undir fjárhagsskuldbindingar. samhengi við ráðgjöf fiskifræðinga. Það verður manni alltaf ljósara og ljós- ara eftir því sem árin líða. Árni: Ég vil bæta því við að það er víðar pottur brotinn en hér á Islandi. Eins og ég sagði t.d. um norsku stöð- una áðan og eins og Hrólfur sagði í upphafi. Þessi vísindi eru það skamrnt á veg komin að það er alltof mikið mark tekið á þeim. Kristinn: Það er líka einn hlutur sem er rétt að komi fram, að ég er fylgiandi vísindum og vísindamönnum. Ég er t.d. fylgjandi því að líffræðideild Há- skólans verði látin meta niðurstöður Hafrannsóknastofnunar, út frá þeim gögnum sem stofnunin sjálf hefur sett fram. Ég tel víst að hún komist að 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.