Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 48
V í K I N G U R um og fjórar skyttur úr breska hernum. AIls voru því 48 manns um borð. Þýskar flugvélar nálgast Hjálmar Viljálmsson, sýslumaður og bæjarfógeti á Seyðisfirði, kom á skrifstofu sína á venjulegum tírna þennan dag. Rétt fyrir kl. 11:00 hringdi síminn. Það var símstöðin í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Hjálmari var tilkynnt að Seyðfirðingar væru að fá heimsókn. „Það eru þijár flug- vélar á leiðinni til ykkar,“ sagði símavörð- ur. Þótt stuttur tínii væri til stefnu tókst að láta yfirmenn hersins vita og sömuleiðis barnaskólann. Þar varð uppi fótur og fit. Öllum börnunum var skipað niður í kjall- ara skólans. Allir tóku til fótanna en þrír Þrjár sprengjanna höfðu fallið í 8-10 metra fjarlægð frá framskipinu bakborðsmegin, ein í svipaðri f jarlægð stjórnborðsmegin en sú fimmta nokkru fjær og nær landi. drengir hlupu út. Kennari fór á eftir þeim, náði tveim en sá sem var fljótastur að hlaupa komst undan og alla leið niður að brú. Það var Hjálmar Níelsson. Hann sagði svo frá: „Þegar ég kom niður á veginn og að brúnni yfir Fjarðará mætti ég manni með myndavél og þrífót. Eg bauðst til að hjálpa honum að bera þetta, hann sagðisl æda niður í fjöru. Nú sáum við flugvél- arnar þrjár í mikilli hæð. Þær komu úr austnorðaustri og stefndu á höfnina. Það nam engum togum að í þessum svifum hófst skothríð á þær frá olíuskipinu og byssustæðum á landi. Ég sá þegar sprengjurnar féllu. Þær voru fimm, eng- in þeirra hitti olíuskipið E1 Grillo en fjórar fóru ntjög nálægt því. Mér fannst þetta eins og í bíó. Gerði mér enga grein fyrir alvörunni, að þarna varð ég sjónarvottur 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.