Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 52
V í K I N G U R NYJUNGAR OG TÆKNI EINAR G. GUNNARSSON ÍSLENSK NÝJUNG Til að fylgjast með snúningi á út- blásturslokum í dísilvélum Þegar tekin var upp brennsla á svartolíu í dísilvélum kom í ljós, eins og talið hafði verið, að eftirlit með vélunum og einstökum álagshlutum þeirra verður að vera betra og reglu- bundnara en oft tíðkast til að ekki sé hætta á alvarlegum bilunum. Einn af þessum hlutum vélanna sem álag eykst verulega á við brennslu á svartolíu er útblásturslok- inn. Varmaálag og álag vegna útfell- inga á lokana verður meira en ella og hefur aðalráðið til að koma í veg fyrir skemmdir á þeim verið að stytta þann tíma sem líður milli þess að lokarnir eru teknir upp til skoðunar og hreinsunar. Líka hefur verið kornið fyrir svokölluðum hverfihett- um á lokaleggnum. STOFNAD 7. okt. 1893 Skipstjóra- og stýrimannafélagið ‘Zldan ^VENFÉL4C/j STOFNAÐ 11. feb. 1959 hefur á undangengnum árum, leitast við að efla félagsstarf og tengsl við félagsmenn. Verðandi skipstjórnarmenn athugið! Við inngöngu í félagið er lagður grunnur að félags- og kjaralegum réttindum. Höldum hópinn, vertu með. Skrifstofan er í Borgartúni 18, 105 Rvík., s. 629938, fax 629934. Aldan sendir félögum sínum og fjölskyldum þeirra kveðjur á sjómannadaginn og árnar þeim allra heilla. Skipstjóra- og stýrimannafélagið ALDAN er elsta stéttarfélag landsins. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.