Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 63
ÚR EINU ÍANNAÐ Á tímum samdráttar og atvinnu- leysis er átak á borð við þetta mikils virði því megintilgangurinn er að virkja sem flesta til skipulegrar og sívirkrar vinnu við að efla sjálfa sig og búa sig undir að mæta hverskyns áföllum, svo sem samdrætti í at- Sveinn Rúnar Valgeirsson, skip- stjóri í Vestmannaeyjum, baðst lausn- ar frá stjórnarstörfum í santbandinu vegna þess að hann væri orðinn annar tveggja eigenda að bát og þar með útgerðarmaður. Hann tók fram að hann hefði í engu skipt um skoð- un á kjaramálum og öðrum hags- munamálum sjómanna, en sagði að þar eð hann væri í vissum málum kominn með seturétt beggja vegna samningaborðsins teldi hann það orka tvímælis að sitja áfram í stjórn FFSÍ. Lausnarbeiðni hans var sam- þykkt, þó með þeim ummælum að menn teldu skarð fyrir skildi þar sem hann hefði setið, og honum þakkað gott samstarf. Margt var til umræðu á fundinum, m.a. staðan í kjarasamningum. Kyrrstaða er í samningamálum fiski- manna, en stjórnin var sammála um að aðalkjarasamningur gæti ekki kontið tií umræðu fyrr en sérkjara- samningar hefðu verið til lykta leidd- ir. Jafnframt kom fram að viðsemj- vinnulífinu eða atvinnumissi. Svo og að vinna að því að finna eða skapa ný tækifæri fyrir sig eða vinnuveitendur sína. Þeir sem hafa hug á að kanna þessi mál betur geta haft samband við J ón Erlendsson í síma 694665 og 629921. endur væru mjög tregir til aðljá máls á viðræðum um Jrá. Rætt var um hvort FFSÍ ætti að hvetja aðildar- félög sín til að beiia sektarákvæðum í samningum gegn útgerðarmönnum sem brjóta gegn þeim, ef það kynni að verða til þess að flýta för viðsemj- enda að samningaborðinu. Lýst var stuðningi við boðaðar aðgerðir farmanna í sinni kjaradeilu og rætt á hvern hátt fiskimenn gætu stutt þá frekar, t.d. með samúðar- verkfalli, ef þörf krefði. Önnur mál á dagskrá fundarins voru m.a. upplýsingar um fund sem haldinn var í Brussel seint í apríl um tvíhliða sanming um sjávarútvegsmál milli Islands og Evrópubandalagsins, og fund sem haldinn var í Kaup- mannahöfn 18. maí um þríhliða samkomulag íslands, Noregs og Grænlands um veiðar úr íslenska loðnustofninum. Á hvorugum fund- inum fékkst endanleg niðurstaða, en í loðnumálinu er hennar að vænta, jafnvel áður en þetta blað kernur fyrir augu lesenda og næsta fund við EB verður líka búið að halda þegar blaðið kemur út. Þá var nokkuð fjallað um breyting- ar á lögum um Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins og breytingar á lög- um urn skiptaverðmæti og greiðslu- miðlun. Um fyrrnefndu lagabreyt- ingarnar hefur svo mikið verið rætt í fjölmiðlum að þar er engu við að bæta, en sú síðarnefnda felur í sér að framlag sem áður fór til FFSÍ, skipt- ist nú á milli FFSÍ og Vélstjórafélags Islands og á sjávarútvegsráðherra að setja reglugerð um skiptingu ljárins og taka við það mið af ijölda félags- manna sem við ftskveiðar vinna. FRÁ STJÓRNARFUNDI í FFSÍ, 22. MAÍ 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.