Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 62
V í K I N G U R RF - BAKHJARL Á TÍMUM BREYTINGA í tæplega sextíu ár eða frá árinu 1934 hefur Rannsóknastofnun físk- iðnaðarins starfað í þágu fiskiðnað- arins enda var meginmarkmiðið með stofnuninni að stuðla að bættum hag hans. Aukin þekking í fiskiðnaði krefst sérþjónustu á borð við þá sem RF veitir. Fjölmargir aðilar leita þjónustu hjá RF og má nefna ýmis opinber fyrir- tæki, framleiðslufyrirtæki, einstakl- inga, sölusamtök, útgerðir, vélafra- mleiðendur, umboðsaðila, út- og innflytjendur, ráðgjafa, hönnuði og uppfinningamenn. En hvaða þjónusta er í boði? Hún er afar fjölbreytt og felst m.a. í sjálf- stæðum rannsóknum stofnunarinn- ar.Þjónusturannsóknum á borð við efna- og örverumælingar. Uttektum, ráðgjöf og rannsóknum tengdum þeim. Til að stuðla að bættri nýtingu Við rákumst á klausu í blaðinu Fréttir, sem gefið er út í Vestmanna- eyjum, þar sem bent er á hættuna á því að Stýrimannaskólinn verði lagð- ur niður. Astæðan er sú að ínýsa- mþykktri reglugerð um stýrimanna- skóla er skilyrði fyrir inngöngu einn vetur í framhaldsskóla. Hingað til hefur próf úr 10. bekk grunnskóla nægt. NOR-FISHING ’92 Dagana 11.-15. ágúst verður fjórt- ánda alþjóðlega sjávarútvegssýningin haldin í Þrándheimi í Noregi, Nor- Fishing ’92. Þessi viðamikla sýning þekur 15.000 fermetra svæði, 13.000 innan dyra en 2000 utan. Sýningin er í sex sýningarhöllum og það verða yfir 500 fyrirtæki sem sýna nýjustu fram- leiðslu sína og þjónustu tengda sjáv- eru vinnsluferli athuguð, nýting tnæld, komið er með tillögur til úr- bóta og hvernig fylgja megi þeirn eftir, ráðgjöf um notkun aukaefna, umbúðir og fleira. Öflun upplýsinga um nýjungar, tæki, einkaleyfi og fleira. Tækjaprófun og athugun á vélakosti. Vöruþróun, en RF hefur hönd í bagga með þróun á uppskrift- um nýrra afurða og hvernig betrum- bæta megi eldri uppskriftir. Þróunin felst einnig í gæðamati á nýjum af- urðum, þjálfun í gæðamati, sérhæfð- um námskeiðum á ýmsum sviðum, s.s. í umbúðafræðum, um vöruþróun í sjávarfangi og í hreinlætismálum. Nú starfa um 50 manns hjá RF, þar af sérfræðingar í greinum tengd- um fiskiðnaði, m.a. efnafræði, örver- ufræði, matvælafræði, verkfræði og fiskeldisfræði. Menn eru uggandi unt framtíðina, ef farið verður eftir þessari reglu- gerð í haust. Telja þeir að þarna sé kominn þröskuldur sem verði til þess að enginn sæki um 1. stigið næsta skólaár. Gæti það leitl til þess að enginn nemandi yrði í skólanum eftir að þeir sem nú eru á 1. stigi útskrifast vorið 1993. arútvegsframleiðslu. Það verður því fátt sem tengist sjávarútveginum sem ekki verður á Nor-Fishing ’92 sýn- ingunni. TÓBAKIÐ BURT! Áhugamenn um tóbaksvarnir hafaunnið mikið og gott starf á und- anförnum árum. Ymsum brögðum hefur verið beitt til að halda okkur frá þessum skaðvaldi sem tóbakið er, áróðurinn hefur verið gegndarlaus, ekki síst í því augnamiði að gera ungt fólk fráhverft tóbaki, og fræðslan hefur verið mikil. En betur má ef duga skal. Það var okkur á ritstjórn Víkingsins mikil ánægja að fá bréf frá Krabbameinsfélaginu fyrir stuttu þar sem við vorum beðin um að leggja málefninu lið á einfaldan hátt. Krabbameinsfélagið skorar á útgef- endur og ljósmyndara blaða og tíma- rita að forðast að birta myndir af reykjandi fólki, ekki síst ef um er að ræða áhrifamiklar fyrirmyndir ungs fólks, til dæmis vinsæla tónlistar- menn, sýningarfólk eða leikara. Sömu áskorun er beint til þeirra sem framleiða efni til sýningar í sjónvarpi og í kvikmyndahúsum. SKIPULAGT SJÁLFSNÁM UM ATVINNU- MÁL OG TÆKIFÆRA- SKÖPUN Upplýsingaþjónusta Háskólans, sem Jón Erlendsson veitir forstöðu, hefur gefið út ritlinginn „Skipulagt sjálfsnám um atvinnumál og tæki- færasköpun". Þar er kynnt það starf sem UH hefur sérhæft sig í urn nokkurra ára skeið. UH hefur aflað umfangsmikilla sambanda við erlenda aðila er starfa að eflingu atvinnulífs með fjölbreyti- legum hætti. Einnig hafa menn þar á bæ aflað upplýsinga um margháttuð tækifæri sem í boði eru. M.a. hefur verið útbúið gagnasafn með upplýs- ingum um rúmlega 400 aðila er bjóða sérleyfi. STÝRIMANNASKÓLINN í HÆTTU? 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.