Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 15
ÉGÆTL-A EKKI A Ð NEGLA Kristinn: Þeir verða að láta af þeirri stefnu að hræða sjómenn og heila- þvo þjóðina með því að sjómenn séu sökudólgar í ofveiði... sömu niðurstöðum og ég um tilgangs- leysi þess að reyna að safna fiski í sjó. Ég segi því: Líffræðideild Háskóla fs- lands á að koma inn í þessa umræðu og tölfræðideild Háskólans á að meta þessar upplýsingar. — Það er staðreynd að Háskólinn hefur komið að þessum umræðum. Þorkell Helgason hjá tölfræðideild Háskólans hefur verið einn helsti talsmaður núverandi kerfis um árabil og Einar Arnason hjá Líffræðistofn- un Háskólans gagnrýndi stofnunina í sérstöku riti á síðasta ári og fékk miklar ákúrur fyrir frá forystu Há- skólans. Treystir þú samt sem áður Háskólanum til þess að hafa hlutlaust eftirlit með Hafró? Kristinn: Ég mundi treysta Háskólan- um vel til þess ef hann hefði mann eins og t.d. Hrólf með í að meta gögnin. Það er til kínverskt máltæki sem segir; að sjá einu sinni er betra en að heyra þúsund sinnum. Hrólfur hefur séð svo oft að hann er á mörgum sviðum þúsund sinnum meira t’irði heldur en einhver sem hefur heyrt einhvern tíma eitthvað sitjandi í tíma hjá ein- hverjum prófessor. Um verndun hryggningarstöðva — Mesta þorskveiði á Islandsmiðum hefur verið á hrygningarstöðvum á hrygningartíma. Nú er staðhæft að við þurfum að vernda hrygningar- stöðvarnar til þess að tryggja nýlið- un. Væri ekki allur þorskur útdauður á íslandsmiðum ef þessi staðhæfing væri rétt, eða er hægt að tryggja nýlið- un með því að vernda hrygningar- stöðvarnar? ,HVER ER RETTUR ÞINN? Kynntu þér rétt þinn til bóta frá Tryggingastofnun rikisins. Allar uþþlýsingar er að finna f bæklingum okkar. Gefðu þér tlma og kynntu þér rétt þinn—það getur borgað sig. œTRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS ELLl- FélaBsleg, ófyggi a Norðurlöndum Ö fátotcr. <0^D°B FÆÐINGAR TAIMISI-' ^ BÆTUR ANIMO KAFFIVÉLAR Fákafen 9,108 R.vík., sími 678200, fax 678566 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.