Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Side 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Side 15
ÉGÆTL-A EKKI A Ð NEGLA Kristinn: Þeir verða að láta af þeirri stefnu að hræða sjómenn og heila- þvo þjóðina með því að sjómenn séu sökudólgar í ofveiði... sömu niðurstöðum og ég um tilgangs- leysi þess að reyna að safna fiski í sjó. Ég segi því: Líffræðideild Háskóla fs- lands á að koma inn í þessa umræðu og tölfræðideild Háskólans á að meta þessar upplýsingar. — Það er staðreynd að Háskólinn hefur komið að þessum umræðum. Þorkell Helgason hjá tölfræðideild Háskólans hefur verið einn helsti talsmaður núverandi kerfis um árabil og Einar Arnason hjá Líffræðistofn- un Háskólans gagnrýndi stofnunina í sérstöku riti á síðasta ári og fékk miklar ákúrur fyrir frá forystu Há- skólans. Treystir þú samt sem áður Háskólanum til þess að hafa hlutlaust eftirlit með Hafró? Kristinn: Ég mundi treysta Háskólan- um vel til þess ef hann hefði mann eins og t.d. Hrólf með í að meta gögnin. Það er til kínverskt máltæki sem segir; að sjá einu sinni er betra en að heyra þúsund sinnum. Hrólfur hefur séð svo oft að hann er á mörgum sviðum þúsund sinnum meira t’irði heldur en einhver sem hefur heyrt einhvern tíma eitthvað sitjandi í tíma hjá ein- hverjum prófessor. Um verndun hryggningarstöðva — Mesta þorskveiði á Islandsmiðum hefur verið á hrygningarstöðvum á hrygningartíma. Nú er staðhæft að við þurfum að vernda hrygningar- stöðvarnar til þess að tryggja nýlið- un. Væri ekki allur þorskur útdauður á íslandsmiðum ef þessi staðhæfing væri rétt, eða er hægt að tryggja nýlið- un með því að vernda hrygningar- stöðvarnar? ,HVER ER RETTUR ÞINN? Kynntu þér rétt þinn til bóta frá Tryggingastofnun rikisins. Allar uþþlýsingar er að finna f bæklingum okkar. Gefðu þér tlma og kynntu þér rétt þinn—það getur borgað sig. œTRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS ELLl- FélaBsleg, ófyggi a Norðurlöndum Ö fátotcr. <0^D°B FÆÐINGAR TAIMISI-' ^ BÆTUR ANIMO KAFFIVÉLAR Fákafen 9,108 R.vík., sími 678200, fax 678566 15

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.