Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 41
HVERNIG STEINBÍTUR FJÖLGAR SÉR LJÓSMYNDIR: KRISTJÁN EGILSSON SAFNVÖRÐUR TEXTI: JÓN KRISTJÁNSSON FISKIFRÆÐINGUR K ■ ^Lristján Egilsson hjá Náttúr- ugripasafninu í Vestniannaeyjum tók þessar myndir í vetur, en steinbítur hrygndi þá hjá þeim í safninu. Hrygn- an hætti að taka til sín fæðu rúmum tveim mánuðum fyrir got. Þegar leið að hrygningu var færður til hennar hængur og þá uppgötvaðist nokkuð sem ekki var vitað áður. Dýrin létu vel hvort að öðru og eðlun átti sér stað. Hjá flestum fiskum frjógvast hrognin eftir að þeim hefur verið gotið en hjá steinbítnum fór frarn innri frjóvgun. Gotið hófst 2. desember, um sex tím- um eftir mökunina sem hafði staðið með hléum í sex tírna. Það tók hrygn- una hálftíma að losa sig við öll eggin og þá hnoðaði hún þeim saman í kúlu sem hún hringaði sig síðan utan um. Kristján vildi ekki hætta á að hængur- inn færi að éta hrognin svo hann fjar- lægði hann úr búrinu. Eftir tvo mán- uði við 7,1 stiga hita klöktust hrognin út. ♦ Augnhrogn; sjá má augu fóstranna innan i eggjunum. Nýklakin seiði með forð- anæringu í kviðpoka. Foreldrarnir saman í búrinu stuttu eftir gotið. Eins gott að passa vel upp á sína. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.