Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Side 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Side 14
V I K I N G U R Hlutlaust eftirlit — Það er alveg ljóst að minna hefur verið veitt af þorski síðan þessi stjórnun tók við heldur en um langa hríð áður. Er sú fullyrðing rétt að þorskstofninn sé illa farinn vegna of- veiði? Hrólfur: Ég hef litlu við það aðbæta sem áður er komið fram, öðru en því að stofnarnir hafa ekki verið í neinu Árni: Ég ætla ekki að segja hver er ábyrgur fyrir þessu, ætli það verði ekki endanlega sá sem hefur skrifað undir fjárhagsskuldbindingar. samhengi við ráðgjöf fiskifræðinga. Það verður manni alltaf ljósara og ljós- ara eftir því sem árin líða. Árni: Ég vil bæta því við að það er víðar pottur brotinn en hér á Islandi. Eins og ég sagði t.d. um norsku stöð- una áðan og eins og Hrólfur sagði í upphafi. Þessi vísindi eru það skamrnt á veg komin að það er alltof mikið mark tekið á þeim. Kristinn: Það er líka einn hlutur sem er rétt að komi fram, að ég er fylgiandi vísindum og vísindamönnum. Ég er t.d. fylgjandi því að líffræðideild Há- skólans verði látin meta niðurstöður Hafrannsóknastofnunar, út frá þeim gögnum sem stofnunin sjálf hefur sett fram. Ég tel víst að hún komist að 14

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.