Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Qupperneq 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Qupperneq 5
Síldveiðisamningur A síðastliðnum vetri hafa verið haldnir margir fundir um veiðar ur norsk-íslenska síldarstofninum. Samtök útvegsmanna og sjó- manna gættu þess vandlega að fylgjast með sendimönnum ríkisins eftir alla þessa fundi, bæði í Moskvu, London, Osló og Færeyjum. Þetta var gert í þeirri góðu trú að hagsmunir íslenskra útgerðar- og sjómanna færu saman við þjóðarhagsmuni. Ekki var annað að sjá og heyra á þessum fúndum öllum en að þetta væri skoðun allra aðila í sendinefnd íslands. Við fórum sem sagt um allt til þess að standa á þeirri kröfu að veiðar okkar yrðu eigi minni en 244 þúsund tonn af síld nema því aðeins að allir málsaðilar féllust á að draga jafnt úr sínum veiðum. Á grundvelli þessara sjónarmiða var því lýst yfir að þar sem Norðmenn og Rússar vildu ekki minnka sinn hlut væru það þeir sem stæðu í vegi fyrir að hægt væri að ná sáttum um hæfi- lega heildarveiði. Þorsteinn Pálsson og Halldór Ásgrímsson ásökuði báðir Norðmenn um óbilgirni þegar slitnaði upp úr og í framhaldi af því var gefin út sú heildarveiði sem ísland og Færeyjar myndu leyfa eða alls 330 þúsund tonn. Island fengi 244 þúsund tonn og Færeyjar 86 þúsund tonn. Sjávarútvegsráðuneytið gaf út reglugerð um það magn til handa íslenskum skipum. Við töldum að þar með væri komin ákvörðun fyrir þetta ár og við myndum styrkja samn- ingsstöðu okkar til framtíðar með því að veiða það aflamagn og vonuðumst til að í ljósi hlýrri sjávar við Island kæmi síldin nú inn í okkar lögsögu. Þá gerist það að ráðherrar fara á leynifúnd með Norðmönnum í London og gera leynisamning um síldina. Þá þurfti ekki lengur að vera með hagsmunaaðila í samstarfi og virtist létt verk að víkja frá þeim hagsmunum að allir gæfú eftir af sínum hlut til þess að ná samningi. Island, eitt og sér, gaf þar eftir 54 þúsund tonn á móti 25 þúsund tonna eftirgjöf Norðmanna. Til hvers höfðum við enda- senst um allar jarðir með 244 þúsund tonn og jafna eftirgjöf ef ná ætti samningum, ef þetta var það sem ráðherrar töldu góðan samn- ing? Samningur um síldina er í sjálfu sér eftirsóknarvert markmið en þessi samningur er of dýru verði keyptur að mínu mati og alltof seint að gera hann nú, aðeins fjórum dögum áður en veiðar hefjast. LfÚ, FFSf og SSf hafa öll hafnað því að þessi samningur væri gerður, enda óviðunandi eftirgjöf á lokasprettinum af hálfu fslands til þess að ná þessum samningi í höfn. VSFÍ eitt telur að þessi samningur sé ásættanlegur fyrir fslands hönd. Það var svo sem vitað mál að ef FFSÍ teldi samninginn slæman kost þá væri hann þar með samþykktur af formanni Vélstjórafélags fslands. Guðjón A. Kristjánsson Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Ritstjórn: Hverfisgötu 8-10,101 Reykjavík, sími 562 6233, fax 562 6277. Afgreiðsla: sími 562 9933. Auglýsingar: sími 587 4647. Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson Benedikt Valsson Hilmar Snorrason Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Magnús Egilsson Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir Setning og tölvuumbrot: Útgáfufélagið Filmuvinna, prentun & bókband: G. Ben. Edda prentstofa hf. Forseti FFSÍ: Guðjón A. Kristjánsson. Framkvæmdastjóri: Benedikt Valsson. Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag íslands, Skipstjórafélag Norðlendinga, Stýrimannafélag Islands, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félag bryta, Félag matreiðslumanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin: Aldan, Reykjavik; Bylgjan, (safirði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Sindri, Neskaupstað; Verðandi, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðurnesjum; Ægir, Reykjavík. W 22 Samheiji græddi yfir 300 miiyónir króna Úttekt á því hversu mikið útgerðir hafa grætt á leigu kvóta og hversu mikið aðrar útgerðir hafa borgað fyrir hann. 56 Breytingar á veðurspám fýrir úthafsflotann Guðmundur Hafsteinsson, forstöðumaður þjónustusviðs Veðurstofunnar, skrifar um veðurspár fyrir sjómenn. Þversögn íslenskrar dægurlagasögu Framhald af samantekt um sjó- mannalög og sjómannatexta. Meðal efnis er viðtal við Gylfa Ægisson. 28 Hlógum í hálfan mánuð þegar kokkurinn handleggsbrotnaði Snorri Sturluson, íþróttafréttamaður á Bylgjunni og fyrrverandi sjómaður. Forsíðumyndina tók Spessi af Eyjólfi Guðmundi Ólafssyni. 53 Spessi og hetjumar Vestfirskir sjómenn með augum Sigurþórs Hallbjörnssonar. 6 6 7 8 10 11 12 14 15 16 18 Sjómannafélagið vill sýna samstöðu Sjómannadagur á laugardegi, segir Eiríkur Stefánsson Aldan mótmælir Meiri þátttaka sjómanna, segir Óskar Már í Vestmannaeyjum Fáum ekki aðstoð hér heima, segir Birgir hjá Sjómannafélaginu Formenn skipta um báta Sigurður Ólafsson á isafirði talar um sjómannadaginn Óvissa aftur í haust, segir atvinnulaus sjómaður Ekki heppileg fjölskylduíþrótt, segir vélsleðamaðurinn og vélstjórinn Sigurður Rögnvaldsson Betri fjárhagur Öldunnar Utan úr heimi 30 Útrás fyrir allt annað en meðalmennskuna Gunnar Svali Egilsson skipstjóri á torfærubíl og keppir allt sumarið. Klippumar dönsuðu í sjávarskorpunni ítarlegt viðtal við Helga Hallvarðsson skipherra. SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.