Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 8
^35■ iiv.\ imvr Oskar Már Ólafsson, formaður sjómannadagsráðs Vestmannaeyja Meiri þátt- ÞóRUNN Sveinsdóttir gamla er einn þeirra fjölmörgu vertíðarbáta sem hætt er að gera út frá Vestmannaeyjum. Óskar segir lífið við höfnina hafa breyst mikið með fækkun vertíðarbátanna. taka I Plötu- I / X • smioi = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • smíði • viðgerðir • þjónusta „Það var mun meiri þátttaka í hátíðahöldunum í fyrra en lengi hafði verið. Við vorum með nýjungar sem mæltust vel fyrir. Fulltrúar sjómannafélag- anna kepptu í að bjarga mönn- um úr sjó, og til þess voru kappróðrabátarnir notaðir. Ef ég man rétt sigruðu skipstjórar og stýrimenn. Annað sem var nýtt var keppni í hver var fljót- astur að binda fyrir trollpoka, en til að komast að pokanum urðu keppendur fyrst að bæta net,“ sagði Óskar Már Ólafs- son, formaður sjómannadags- ráðsins í Vestmannaeyjum. Óskar Már er ekki innfædd- ur Vestmanneyingur, hann flutti til Eyja árið 1968. „Það hefur mikil breyting orðið. Þá voru hér á milli fimmtíu og sex- tíu vertíðarbátar en þeir eru innan við tíu í dag. Það hefur orðið mikil breyting, bæði við höfnina og eins var oft mikið líf í kringum allt það aðkomufólk sem hér var við vinnu. Það má ekki skilja mig svo að hér sé ekki líflegt, því það er alltaf líf í Vestmannaeyjum. Þær áhafnir sem eru í Flæmska hattinum koma fljúgandi heim fyrir sjómannadaginn og ég á von á mikilli þátttöku. Eins og mörg undanfarin ár gefum við út blað á sjómannadaginn. Keppnin verður að mestu á laugardeginum og á sunnu- deginum hefst dagskráin með messu í Landakirkju og síðar um daginn verður útihátíð þar sem sjómenn verða heiðraðir, verðlaun veitt og fleira og fleira.“ ■ HiiniMiirm auglýsingasími 587 4647 Eftirminnilega gott BRAGA KAFFI - islenskt og ilmandi nýtt A IIII n»» RAFMÓTORAR u<| 0® Stærðir: 0,18 - 900 kW. Útfærslur: -Bremsumótorar -Lokaðir IP55 -Opnir IP23 -EExe SUNDABORG 15 104 REYKJAVÍK RÖNNING HF Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.