Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Qupperneq 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Qupperneq 30
Gunnar „Svali“ Egilsson ‘ segir að margt^é líkt með togaraútgerð og þátttöku í torfærukeppni. „Maður fer út til að fiska sem mest og keppir til sigurs í torfærunni," fýrir allt annað en meðalmennskuna Hann er búinn að selja útgerðina og hætt- gerði út á troll í átta ár, og framtíðin er í lákshöfn. Auk togara Páls eru nokkrir útgerð- ur sem skipstjóri á 300 tonna togaranum sem hann átti. í sumar, þegar torfæran byrjar, ætl- ar hann að halda um stýrið á gömlu Heima- sætunni; Svalanum eins og hann heitir í dag. Sá sem hér er fjallað um er Gunnar Egiisson, Gunnar „Sva]i“ Egilsson, eins og hann er betur þekktur. Hann gaf sér tíma á dögunum til að skríða undan torfærutröllinu og ræða við blaðamann Víkings. Skipstjóri hálfa ævina Þótt hann sé einungis 38 ára hefur hann verið skipstjóri í 18 til 19 ár eða helminginn af ævinni. Hann var orðinn þreyttur á kvótaskerðingunni og seldi því útgerðina og austur-þýska tappatogarann, sem hann nokkuð lausu lofti þótt hann segi að lík- legast verði ofan á að hann festi kaup á 20 til 30 tonna bát. „Ég er búinn að vera í sjómennsku í 22 ár, þar af níu í útgerð. Ég byrjaði á sjó þegar ég lauk gagnfræðaskóla og réð mig í eitt sumar sem kokk á bát. Eftir það hét ég því að fara aldrei á sjó meir, því ég var svo sjóveikur. Það var agalegt að vera svona sjóveikur og kokkur í þokkabót. Ég fór í land seinnipart sumars en einhvern veginn þróuðust mál þannig að ég fór aftur út þegar vertíðin byrjaði og þá fann ég ekki fyrir sjóveiki. Síðan hef ég verið á sjó,“ segir Gunnar. Utgerðin hans var sú stærsta á Selfossi en togarinn, Páll ÁR-401, var gerður út frá Þor- armenn smærri báta og trillukarla með út- gerð á Selfossi. Gunnar segir þetta hafa verið ágætis fyrirkomulag því þegar heim kom hefði hann verið laus frá. Hugsanlega á net og humar Astæðan fyrir því að hann seldi útgerðina er að sögn Gunnars sú mikla kvótaskerðing sem átt hefur sér stað undanfarin ár. Fyrir nokkrum árum hafi útgerðin haft þúsund þorskígildistonna kvóta en hann hafi verið kominn niður í 600, þar af 120 í þorski. Skamman tíma hafi tekið að fiska upp í það. Ef til þess kemur að hann kaupi bát núna tel- ur hann líklegast að hann verði gerður út á net og jafnvel humar. 30 SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.