Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Qupperneq 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Qupperneq 31
„Maður getur gleymt allri meðalmennsku. Maður fer út í þetta til að vinna. Þetta er eins og að fara út á sjó. Maður fer út til að fiska sem mest. í dag er málum hins vegar svo háttað að það er staðið í vegi fyrir því að maður geti það, þannig að ég fæ útrás fyrir annað en meðalmennskuna með því að keppa í torfærunni." Bíllinn „rifinn í spað“ Eins og fýrr segir er Gunnar Iíklega |)ekkt- ari meðal almennings fyrir annað en skipaút- gerð. Hann hefur undanfarin ár verið fram- arlega í flokki torfærukappa á Svalanum sín- um. Undirbúningur fyrir komandi Islands- mót er á Iokastigi, en frá páskum hefur bíll- inn verið „rifinn í spað“ oftar en einu sinni, skipt um slitfleti og hann endurbættur. „Þetta er mjög mikil vinna en það er farið að lifna yfir áhuga á þessu erlendis. Þetta ár skiptir mjög miklu máli hvað það varðar. Það hafa verið að koma hingað til lands erlendir sjónvarpsmenn og í fyrra var þetta sýnt á Eurosport og vakti mikinn áhuga. Sjónvarps- útsendingarnar gefa í sjálfu sér ekki mikið af sér en við erum að vona að þetta skili pening- um í formi auglýsingasamninga þannig að við hættum að borga með sportinu." Hvort tveggja hörkuvinna Erþetta ekki dýrt sport? Erþettafyrir aSra en útgerðargróssera og athafnamenn aS standa í? „Ég er nú bara eins og hver annar launamaður þótt ég hafi átt þetta fyrirtæki og rekið það. Auðvitað er þetta samt dýrt og hefur kostað skildinginn." Er eitthvað svipað með útgerð á svona bíl og útgerð togara? „Þetta er hvort tveggja hörkuvinna. Það er hins vegar hægt að sameina þetta. 1 fyrra tók ég sumarfrí þessar vikur þegar keppnirnar voru, enda á þetta hug manns allan.“ Ætla menn sér stóra hluti í sumar? „Það verður að vera. Maður getur gleymt allri meðalmennsku. Maður fer út í þetta til að vinna. Þetta er eins og að fara út á sjó. Maður fer út til að fiska sem mest. I dag er málum hins vegar svo háttað að það er staðið í vegi fyrir því að maður geti það, þannig að ég fæ útrás fyrir annað en meðalmennskuna með því að keppa í torfærunni.“ „Þetta er hvort tveggja hörkuvinna. Það er hins vegar hægt að sameina þetta. í fyrra tók ég sumarfrí þessar vikur þegar keppnirnar voru, enda á þetta hug manns allan," segir Gunnar þegar hann ræðir sjómennskuna og íþróttina. Gaman væri að prófa eitthvað nýtt Gunnar fór til Marokkó í sumarfrí fyrr á þessu ári. Þar eyddi hann löngum stundum við höfnina og kynnti sér lauslega útgerðar- hætti heimamanna. „Það er mjög mikil útgerð þarna og ég fór talsvert niður á bryggjurnar og skoðaði. Þeir gera út togara, bæði frystitogara og ísfisktog- ara, og svo er talsvert um fiskibáta þarna. Maður sá hins vegar að það væri hægt að gera miklu meiri hluti. Þeir voru mest að landa smokkfiski en minni bátarnir lönduðu alls konar fiski sem ég kann ekki að nefna.“ Gunnar segir að það hafi verið merkilegt að sjá hvernig heimamenn meðhöndluðu afl- ann og gefur þeim ekki háa einkunn fyrir vöruvöndun og annað í þeim dúr. „Miðað við hvernig við vinnum þetta þá hafði ég ekki mikinn áhuga á að borða þetta. Þetta var geymt lengi úti í 30 stiga hita og svo var gert að þessu úti þegar kaupandi fékkst.“ Það hefiir ekki heillað þig að hefya lítgerð þarna? „Nei! En það væri samt gaman að prófa eitthvað nýtt. Maður hefur haft augun opin fyrir því á þessum tímamótum - hvort mað- ur eigi að bíða með það að kaupa bát og fara út, leita að nýrri vinnu og víkka sjóndeildar- hringinn, sem er allt of þröngur hjá okkur ís- lendingum. Við höfum rætt um þetta hjónin en ég er ekki með neitt ákveðið í sigtinu enn- þá. Áður en ákvörðun um það verður tekin ætla ég mér að takast á við torfæruna,“ sagði Gunnar og var þar með rokinn undir bílinn. Pétur Pétursson Sjómannablaðið Víkingur 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.