Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Síða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Síða 15
var orðinn lögfræðingur og þingmaður og venjuleg skrif- stofublók. Mér fannst ég þó aldrei geta orðið maður með mönnum nema komast á sjó- inn. Ég var allan tímann hjá Magnúsi og Sigga Steinþórs á Bjarna Benediktssyni. Fyrsta sóiarhringinn var ég sjóveikur og kojan mín var undir spilinu, þannig að mér leið ekki of vel og gat lítið sofið fyrir hávaða, en sjóveikin fór fljótlega og há- vaðanum vandist ég og eftir það svaf ég eins og steinn. Við vorum bæði á þorski á Halanum og karfa á Fjöllunum. Ég var settur í allt og lærði flest, en var lélegur í bætning- um. Þetta var mér mikil reynsla og skemmtileg. Um borð voru skemmtilegir og hressir strákar í bland við eldri og reyndari menn, þetta var góður félags- skapur. Sumir þeirra voru drykkfelldir, eins og var því miður algengt á þeim tíma, en það kom ekki niður á störfum þessara manna eða dugnaði." Hafði metnað á öðrum SVIÐUM - Sjómennskan hefur ekki freistað þín svo að þú hafir hugleitt að leggja hana fyrir Þig? Þingmaðurinn í aðgerðinni. „Mér fannst þetta hálfgert þrælahald, SEX TÍMA VAKTIR, MIKLAR ÚTIVERUR OG OFT SLÆMT í SJÓINN,“ SEGIR ELLERT MEÐAL ANNARS ÞEGAR HANN HUGSAR TIL BAKA. „Nei, ég hafði metnað á öðr- um sviðum. Annars er ég kom- inn af sjómönnum; afar mínir báðir voru sjómenn og föðurafi minn og alnafni var skipstjóri á kútter í tuttugu og fimm ár. Hann var einn af stofnendum Öldunnar." - En hvernig leist þingmann- inum á störfin um borð? „Mér fannst þetta hálfgert þrælahald, sex tima vaktir, miklar útiverur og oft slæmt í sjóinn. Það er erfitt að ímynda sér hvernig þetta var áður en vökulögin tóku gildi. Mér þóttu kjörin bág, ekki bara að launin væru of lág miðað við vinnu heldur fannst mér ósanngjarnt að þegar menn fóru í frí voru þeir launalausir. Síðan þá hefur mér aldrei vaxið það í augum þótt sjómenn fái góðan hlut. Þeir vinna fyrir því. Eftir þá reynslu sem ég fékk af sjómennsku finnst mér að það ætti að vera skylda stjórn- málamanna að starfa eitthvað til sjós eða í öðrum undir- stöðuatvinnugreinum. Á sjó læra menn að vinna sem einn maður, vald skipstjórans er mikið og það er lærdómsríkt að kynnast þeim aga sem myndast um borð í fiskiskipi. Annað sem kemur upp í minningunni er hversu lík sjó- mennskan gat verið fótboltan- um. Þegar verið er að hífa og spenningurinn hvað mestur að sjá hversu mikið er í pokanum er það ekki ósvipað og að vera á vellinum og vona að það lið sem maður heldur með skori mark. Fagnaðarlæti sjómanna yfir góðu hali eru ekki síðri en fögnuðurinn þegar mark er skorað.“ ■ Tankahreinsun Skipasundi Hreinsum allar gerðir aftönkum. Vatnstanka, olíutanka, slamtonka, sjótanka, wc tanka, vélabotna ogfleira. Fljót og örugg þjónusta. Margra ára reynsla. Magnús Sigurðsson Skipasundi 40 Sími: 553-8796 - Símb: 846-1766 Sjómannablaðið Víkingur 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.