Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Page 76

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Page 76
r -\ Sjávannvegs sýnlngin Atlas hf. býður alla velkomna í bás fyrirtækisins (C-71) á Sjávarútvegssýningunni 1996. Eftirtalin íyrirtæki sýna vörur sínar í básnum okkar: MAK skipavélar BRUSSELLE togvindur DVZ olíuskiljur EGGER dælur MARELEG Auto Trawl PALFINGER kranar MUSTAD beitningavélar GENELEC rafstöðvar Atlas Borgartún 24 • Sími 562 1*155 • Pósthólf 8460 • Reykjavík fram tilraunir með að geyma í pokunum ferskt lambakjöt og lofa þær tilraunir góðu. Þorsteinn S. Jónsson, forstjóri vélsmiðjunnar Nonna hf. og Gámapoka ehf., og Þorsteinn J. Þor- steinsson, framkvæmdastjóri vélsmiðjunnar Nonna hf., hafa tekið höndum saman við Þorbjörn Á. Frið- riksson og Steingrím Þorbjörnsson sem fengið hafa umboð fyrir kínverska fyrirtækjasamsteypu sem starfrækir sjö skipasmíðastöðvar í Kína og rekur fjölda verksmiðja sem framleiða hverskyns tækja- búnað í skip. Fyrirtækið heitir Changjiang Shipping Group. Tengslin við þetta fyrirtæki eru tilkomin í krafti þess að Steingrímur tengist stjórnendum þess fjölskylduböndum. Flann bæði talar og skrifar kín- versku, sem er mikill kostur. Til marks um gæði framleiðslunnar má nefna að fyrirtækið framleiðir vélar, skrúfubúnað og margvís- legan annan búnað undir merkjum margra þekkt- ustu fyrirtækja Evrópu, sem treysta því vel til að standast ströngustu gæðakröfur. Ofangreindir fjór- menningar hafa stofnað fyrirtækið Varðeld ehf. um þessi viðskipti, sem Kínverjarnir eru mjög áhugasamir um. í Kína eru að opnast stórir markaðir og Varðeldur ehf. hefur öll tilskilin leyfi til viðskipta þar. Þar bjóðast ódýr og vel byggð skip og viðskiptin ganga hratt og vel fyrir sig. Varðeldur ehf. getur gengið frá tilboðum í smíði á togara eða loðnuskip á fáeinum dögum þar sem búið er að vinna mikla forvinnu, þ.e. Kínverjarnir hafa nú þegar undir höndum smíðateikningar af togurum og loðnuskipum sem henta íslenskum aðstæðum.B ORUGG KÆUKERFI ÖRUGG ÞJÓNUSTA Metnaður Kværner Fisktækni á íslandi felst í að tryggja öryggi í við- haldi og eftirliti á öllum tegundum kælikerfa. Mr r* Starfsfólk sölu- og þjónustudeildar Kværner Fisktækni á íslandi er tilbúið til þjónustu hvar og hvenær sem er. Kværner Fisktækni Stangarhyl 6 • 110 Reykjavík • Sími 587 1300 y

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.