Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Síða 83

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Síða 83
Sjóklæðagerðin: Sjóklæði í sjötíu ár Náið samstarf við sjómenn landsins um kröfur þeirra og þarfir hefur nú skilað farsælu sjötíu ára starfi 66flN Sjó- KLÆÐAGERÐARINNAR, en allt frá stofnun hefur verið haft að leið- arljósi að búa sjómönnum sem bestan fatnað hverju sinni. Margir hafa reynt að selja sjó- mönnum misgóðan eriendan fatnað en allir hrökklast frá vegna þess að fatnaðurinn mætti ekki kröfum íslenskra sjómanna á neinn hátt, enda erfitt að uppfylla þarfir kröfu- harðra neytenda nema náið og gott samstarf sé til staðar. Út- flutningur Sjóklæðagerðarinnar á sjófatnaði vex stöðugt og hafa viðtökur verið vægast sagt góðar. Þrátt fyrir að sjó- menn og fiskvinnslufólk séu enn stærsti markhópur fyrir- tækisins hefur það vaxið hratt og í dag hafa úrvalið og breiddin í fatnaðinum aldrei verið meiri. Útivistarfatnaður skipar sífellt stærri sess í framleiðslunni, en þar hefur 66flN Sjóklæðagerðin unnið mikið brautryðjandastarf sem fyrsta íslenska fyrirtækið til að framleiða svonefndan Six-Tex-fatnað (öndunarfatn- að) og Eðal-flísfatnað. Þar, líkt og tengt sjómennskunni, hefur fyrirtækið kappkostað að vinna í sem nánustu sambandi við kröfuharða neytendur. Til að mynda framleiðir 66flN Sjó- klæðagerðin í dag megnið af útivistarfatnaði björgunarsveita landsins. Á síðustu árum hefur í aukn- um mæli orðið vart við vaxandi kröfur til öryggisfatnaðar og vísast þar jafnt til sjós sem lands. Þannig hefur að undanförnu verið unnið ötullega að þróun nýrrar línu sem lýtur að öryggi fólks, jafnt í starfi sem leik. Þar ber hæst björgunarjakkann „Gretti Ásmundarson". Hér er á ferðinni flík til notkunar á sjó og vötnum, hönnuð með það í huga að einangra berskjölduð- ustu svæði líkamans gegn kulda, en það eru auk höfuðs og háls mjóhryggur og nári. Þetta byggist á því að flestir þeir sem deyja eftir að falla út- byrðis deyja úr ofkæiingu en ekki drukknun eins og löngum hefur verið talið. í dag starfa hjá 66#N Sjó- klæðagerðinni 150 manns og er fyrirtækið rekið á fimm stöð- um; á Skúlagötu 51 eru höfuð- stöðvar fyrirtækisins, skrifstof- ur, heildsala og verslun. f Faxa- feni 10 er starfrækt saumastofa og verslun, í Súðarvogi 44 til 48 er vettlingaverksmiðja Sjó- klæðagerðarinnar og tvær saumastofur eru starfræktar á landsbyggðinni, önnur á Akra- nesi og hin á Selfossi. ■ HÁGÆÐAVARA Á HAGSTÆÐU VERÐI _ ^ TOGVIR SNURPUVÍR VINNSLUVÍR KRANAVÍR Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfjaskrín fyrirvinnustaði, bifreiðir og heimili. INGÓLFS APÓTEK sími 568 9970 Beinar línur fyrir lækna 568 9935 Almennur Skoðun og viðgerðir gúmmíbáta Einnig skoðun og viðgerð bjargbúninga Gúmmíbátaþjónustan Eyjaslóð 9, Örfirisey sími 551: 4010 Fax: 562 4010 SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.