Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Page 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Page 22
Flensa geysar um borð í skemmtiferðaskipi Hvernig haldið þið að ferð með skemmtiferðaskipi geti verið ánægjuleg þegar inflú- ensufaraldur kemur upp um borð? Þetta urðu farþegar og áhöfn hollenska skipsins Westerdam að þola þegar in- Skipasmíðastöðvar í Evrópu hafa margar átt í verulegum fjárhagsvandræðum vegna samdráttar og aukinnar sam- keppni við Asíuríki. Danska skipassmíðastöðin Nord- sjoværft A/S i Ringkobing hef- Þann 1. október s.l. voru sett lög í Bandaríkjunum sem kveða á um að saknæmt sé að taka myndir af líkamsleifum í Michiganvatni án leyfis að- standenda. Brot á lögum þessum getur valdið allt að tveggja ára fangelsi og 5.000 dollara sekt. Ástæða þessara laga voru myndir sem birtust flúensa af A-stofni kom upp í skipinu í september s.l. Að minnsta kosti 96 farþegar og skipverjar veiktust og þegar skipið kom til hafnar í Nova Scotia í Kanada komu heil- brigðisyfirvöld um borð til að ur verið lýst gjaldþrota og misstu við það 350 manns at- vinnu sína. Fyrir tveimur mán- uðum var gerð endurskipu- lagning í fyrirtækinu til að bjar- ga því og komu þá tveir fjár- festar inn í fyrirtækið með 60 opinberlega af líkamsleifum áhafnarmeðlims af bandarísku stórflutningaskipi, Edmund Fitzgerald, en skip þettafórst árið 1975 og með því 28 skip- verjar. Árið 1994 var gerður út leiðangur til að finna flak skips- ins og þegar það fannst var það myndað í bak og fyrir. Myndirnar af flakinu voru gefn- reyna að hefta útbreiðslu flensunnar. Um borð voru 2.100 manns og hófst alsherjar bólusetning í þeirri von að flensan næði ekki til fleiri um borð. Til viðbótar veiktust 53 far- viðbót milljónir DKR en sú fjárhæð dugði ekki til að bjarga málum þeirra. Þessi skipasmíðastöð hefur smíðað tvö flutningskip sem eru í íslenskri eigu, Lóm og Svan sem eru í eigu Skipa- félagsins Ness. ■ ar út á myndbandi og sett í sölu en þá var hópur aðstand- enda sem mótmælti þessari meðferð á upplýsingum um flakið. Ekki var unnt að greina hvaða skipverja var um að ræða sem sást á myndband- inu en ættingjarnir segja að þessu máli sé ekki lokið þrátt fyrir að lögin hafi verið sett. ■ þegar og 43 skipverjar. Talið er að hópur Ástrala sem höfðu farið með skipinu ferðina á undan hefðu komið með veik- ina um borð. Ástand sumra farþega og skipverja var orðin það slæmt að sex voru send á sjúkrahús í Montreal. Farþegunum sem veiktust hefur verið boðin endurgreiðsla á farareyri sínum. ■ Endurbætt höfn Tilkynnt hefur verið að á næstu fimm árum verði ráð- ist í umfangsmiklar fram- kvæmdir í höfninni í Felix- stowe. Til margra ára sigldu skip Eimskipafélagsins á þessa höfn en fluttu sig síð- ar um set til Immingham. Stjórnendur Felix- stowehafnar ætla að eyða 100 milljónum punda til verksins og á gámageta hafnarinnar að aukast um hálfa milljón TEU. Reistir verða fimm gámakranar og 11 keyrandi gámakranar verða keyptir. Það er trú manna að aftur megi auka hlut hafnarinnar í flutning- uml Eitt gjaldþrot í Myndbirtingar bannaðar Sjóránsvandinn Samkvæmt upplýsingum Al- þjóðaskrifstofunnar um sjórán þá hefur orðið fækkun á sjó- ránum á tímabilinu janúar til september á þessu ári saman- borið við árið á undan. Tilkynnt voru 142 sjórán en árið á und- an voru þau 169. Flest sjóránin voru framin í Indónesíu eða 34 og næst á eftir komu Filipps- eyjar með 13. Það sem veldur mestum áhyggjum er þó að fleiri hafa verið drepnir í þess- um sjóránum en árið á undan. Nú hafa 45 látist samanborið við 26 á sama tíma í fyrra. ■ 22 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.