Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Page 28
Útbúum
lyfjakistur
fyrir skip og báta.
Eigum ávallt tilbúin
lyfjaskrín fyrirvinnustaði,
bifreiðir og heimili.
INGÓLFS
APÓTEK
sími 568 9970
Beinar línur fyrir lækna 568 9935
þeirra hafa verið að batna þótt gera megi
betur. Umræðan um tíð slys til sjós hefur
verið á röngum nótum. Gagnrýnin þarf að
snúast í ríkari mæli um það að efla mennt-
un sjómanna. Það er grundvallaratriði
þess að okkur takist að bæta úr þessum
þáttum. Við eigum að ná árangri í þá átt
að slys í þessari atvinnugrein séu ekki tíð-
ari en annars staðar.“
- Atvinnutœkifceri farmanna hafa
clregist saman með fœkkun kaupskipa
og á togurum eru réttindamenn að
vinna á dekki. Hvers virði er bcett
menntun efmennimirfá ekki störfvið
hœfi?
„Þegar skólanefndin vann að áður-
nefndum tillögum var gengið út frá því að
meðal starfstími skipstjómarmanna á sjó
væri kannski tíu ár. Miðað við stöðufjöld-
Sendum sjómönnum,
fis/jpinnsCufóílq
ofi fjöCslqjídum þeirra Sestu
jóCa- 0£ nýársóslqr
SÖLUSAMBAND
ÍSLENSKRA
FISKIFRAMLEIÐENDA
Fjarðargötu 13-15
Sími 550-8000
222 Hafnarfjörður
ann á íslenskum skipum var það að mat
að 200-250 manns gæti farið í gegnuni
skólann á hverju ári. Undanfarin ár h;tfa
nemendur í greininni ;tf landinu öllu verið
150-200 manns. Fjölmargir sjómemi eru
ánægðir að vera lengur en þessi tíu ár en
án efa myndu fleiri sækja í námið ef þeir
hefðu aukna möguleika á öðrum störfum
síðar. Tekjur skipstjómarmanna em góð-
ar og ég tel að ungir menn myndu vilja
starfa í greininni nieðan þeir koma undir
Ég ætla ekki að útiloka
að það finnist eitthvað
annað húsnæði sem
hentaði hetur en staðan
er einfaldlega þannig að
æskilegast væri að
stefna að því að byggja
nýtt hús.
sig fótunum og skili sér síðan áfram inn í
atvinnulífið í landi. Einnig er möguleiki á
að Stýrimannaskólinn opni leið inn í há-
skólann, sjávarútvegsbraut eða viðskipta-
fræði. Maður sem væri búin að ganga í
gegnum sjómannaskóla og færi síðan x
viðskiptafræði væri áhugaverður kostur
fyrir útgerðarfyrirtæki.“
- Þarf ekki aðstaðan að breytast með
nýjum áherslum á náminu. Hér á ég
við skólahúsnœðið sem mikið er í um-
rœðunni núna?
„Fjölmargt þarf að lagfæra. SkóFahús-
næðið er orðið 50 ára gamalt og því verð-
ur ekki auðveldlega breytt. Það er byggt á
þeim tíma sem viðhorf og þarfir vom allt
aðrar en í dag. Að mínu mati væri sjó-
mannamenntuninni viðeigandi sómi
sýndur með því að byggja nýtt hús sem
tæki mið af nútímakröfum. Reyndar ætti
að setja saman alia þá menntun sem stétt-
inni tengist. Þar á ég við Stýrimannaskól-
annn, Vélskólann og Slysavamaskóla sjó-
manna. Umræður að Ilytja skólann í ann-
að húsnæði sem ekki er gert á forsendum
skólanna sjálfra eru fráleitar. Þá er hætt
við að verið sé að fara úr öskunni í eld-
inn.“
- Getur núverandi skólahúsnœði
nýst pessum breytingum á áherslum í
menntuninni?
„Það getur nýst en spurningin er hversu
gott það verður og hversu mikla íjármuni
28
Sjómannablaðið Víkingur