Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 38
„Mér finnst eins og það sé MUN MINNA UM SANNA VINÁTTU í HEIMI STJÓRNMÁLANNA EN VÍÐA ANNARS STAÐAR. ÞAÐ VORU MIKIL UMSKIPTI FYRIR MIG AÐ KOMA ÚR ÖÐRUM STÖRFUM TIL STARFA í PÓLITÍK VEGNA ÞESS AÐ ÉG VARÐ SVO ÁÞREIFANLEGA VAR VIÐ ÞENNAN MUN.“ Þegar litið er yfir ferilþinn virðist þú hafa tekið að þér vandasöm störf til- tölulega ungur að árutn. Þú varst fer- tugurþegarþú varðstforsœtisráðheira. Gerðist það of snemma? „í sjálfu sér ekki, en á þeim tíma stóð Sjálfstæðisflokkurinn ekki nægilega sterkt að vígi. Þriggja flokka ríkisstjórn var erfíð og ljóst var að formaður Framsóknar- flokksins hafði ekki áhuga á að hún yrði langlíf. Þegar þurfti að taka ákvarðanir sem höfðu grundvallarþýðingu fyrir þró- un efnahagsmála hafði ég mjög ákveðnar skoðanir og neitaði að taka þátt í fyrirhug- uðum sjóðasukksaðgerðum. Ég vildi frem- ur fóma ráðherrastólnum. Eífirá er ég sátt- ur við þá ákvörðun. Ég hefði ekki viljað fara út í málamiðlanir um sjóðasukksleið til þess eins að halda ríkisstjóminni gang- andi. Málefnin em mér mikilvægari en metnaðurinn.“ Oft er talað utn sjónvarþsþátt þar setn sagt er að Steingrímur Hermatms- Merkileg merkivél brother p-touch 200 Ný handhæg merkivél hentug til vandaöra merkinga í töflum og á öörum rafbúnaði. Verðið kemur þægilega á óvart. ► íslenskir stafir ► 5 leturstærðir ► 8 mismundandi leturútlit ► 6, 9 og 12 mm prentborðar ► Prentar í tvær línur ► Prentborðar í mörgum litum Nýbýlavegi 28, Kópavogi. Sími 554 4443 38 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.