Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 43
henni blíðlega og segja: „Grey kannan, grey kannan, nú förum við að sofa“. Morguninn eftir var ég við stýrið úti á Grímseyjarsundi þegar Baldur kom að taka við af mér. Þótt ekkert sæi á honum spurði ég til öryggis, hvort það gæti verið að hann væri örlítið undir álirifum. ,Já“, svaraði Baldur, „ég læt það vera þó maður finni einhvem tímann á sér“. Þegar ég útskrifaðist sem stúdent á Ak- ureyri og var að halda upp á það að kvöl- di 17. júní með félögum mínum, rakst ég á Baldur í mannfjöldanum niðri í bæ. Var hann þar kominn, prúðbúinn og myndar- legur, í leigubíl úr Keflavík og birgur vel af brennivíni. Bauð ég honum í hópinn og lánaði honum stúdentshúfuna mína. Lék hann á als oddi og var eins og hann hefði aldrei annað gert en að útskrifast sem stúdent. Einlivem tíma nætur spurði ein stúlkan, sem ekki bar kennsl á þennan nýstúdent, hvað hann héti. Baldur tók ofan stúdents- húfuna, hneigði sig virðulega fyrir döm- unni og sagði: „Ég heiti Baldur Hjálmtýs- son, stud. med., stud. heimsmet". Ólafur hét annar vélstjóri á Björgvin. Hann var léttur í lund, sérfræðingur skips- ins í dægurlagatextum sem hann kyrjaði án afláts. Helst vildi hann stjóma hópsöng en fékk sjaldnast tækifæri til þess. Kvöld eitt í lok landlegu kom einn skipsfélagi okkar, Sigvaldi að nafni, frarn í lúkar. Aldrei var klárt hvort átti að kalla hann Valda eða Silla og varð niðurstaðan Silfi & Valdi. Hann var gagnorður, ef til vill vegna tímahraks, þar sem hann stamaði mikið. Hann stóð í lúkarsstiganum og sagði að mannskapurinn yrði að koma aft- ur í að syngja sá-sá-sálma. Því var ekki ans- að. Silli & Valdi var of stórt fyrirtæki til að taka smámóðgun nærri sér og endurtók tilmælin. „Því í andskotanum ættum við að syng- ja sálma?“ spurði einltver. „Af því að Ólafur er d-d-dau-dauður“, sagði Silli & Valdi. „Hann liggur í tvist- hrúgu í mótorhúsinu. Við skulum syngja s-sálm til minningar um Ó-ó-ólíver Tvi-tvi- tvist. Eigum við ekki að taka To-to-tondel- eyo?“ Nú var Silli & Valdi tekinn alvarlega og menn stóðu upp og fylgdu honum aftur í. Þannig bar það til, að Ólafur opnaði aug- un í tvisthrúgunni við sálmasöng nýstofn- aðs karlakórs skipshafnarinnar. Smávegis fát kom á hann meðan hann leitaði að gleríláti, sem reyndist vera undir höfði hans. Svo reis hann upp glaður og stjóm- aði kómum með ílátinu. FRAMTAK, Hafnarfirði KraftmiHíl og lipur viðgerðarþjónusta nú einnig dísilstillingar FRAMTAK - alhliða viðgerðarþjónusta: __________» VÉLAVIÐGERÐIR __________• RENNISMÍÐI __________» PLÖTUSMÍÐI BOGI » DÍSILSTILLINGAR M.A.K. viðgerðarþjónusta, UNIservice skipavörur og þjónusta, FLEX-HONE slípibúnaður, KIPA plasttappar MAK Þjónustan - viður- kennd beint frá þýskalandi FRAMTAK VELA- OG SKIPAÞJONUSTA VECWR pwrct Drangahrauni |b Hafnarfirði Sími 565 2556 • Fax 565 2956 Sjómannablaðið VIkingur 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.