Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 56
Guðjón A. Kristjánsson forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins kom víða við í ræðu sinni við setningu 38. þings Farmanna- og fiski- mannsambandsins. Á þinginu var Guðjón kjörinn forseti í áttunda sinn. Sértstætt ár etta ár sem senn er liðið hefur að mörgu leyti verið sérstætt. Árið hófst á því að allir kjarasamningar stéttarfélaga féilu úr gildi. Afar hægt gekk fyrstu 3-4 mánuðina að koma af stað gerð kjarasamninga á almennum vinnumark- aði. Þrátt fyrir viðræðuáætlanir um hvernig skyldi staðið að samningsgerð samkvæmt nýjum lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, sem áttu að verða til þess að flýta fýrir gerð nýrra kjarasamninga. Svo til allir kjarasamningar hafa verið knúðir fram með því að félög eða stéttar- sambönd hafa verið að vinna að verkfalis- boðun, búin að boða verkfall eða verkfall hafið þegar loks hafa náðst kjarasamning- ar. Vegið að kjarasamningum. Innan FFSÍ hafa verið gerðir samningar íyrir farmenn, þar var búið að boða til að- gerða. Tvisvar hafa verið gerðir samning- ar fyrir LFIG, þeir voru fyrst kolfelldir og menn hugðust jafnvel hætta þar störfum ef allt um þryti og síðan samningur sem Gæslumenn voru sáttir við og sam- þykktu. Fiskimenn eru hinsvegar ennþá með lausa samninga og þar hefur nánast ekkert miðað. Að mínu viti eru fiski- nienn á ögurstund að verja sinn kjara- samning sem rnjög hefur verið vegið að á undanfömum árum. Samþjöppun valds. Ægivald sístækkandi fyrirtækja i flsk- vinnslu og útgerð með sameiningum og uppkaupum á fiskiskipum og aflakvótum veikir stöðu fiskimanna og reyndar verkafólks einnig. Sum fyrirtæki gera nú orðið út eða vinna afla í mörgum lands- fjórðungum. Komi upp deila um starfs- réttindi fólksins eða kaup og kjör þar sem fólk vill vernda sinn rétt má oft heyra sett fram það sjónarmið af stjórn- endum sammna fyrirtækjanna sem nú eiga mikið undir sér eins og stundum var sagt á tímum vistarbandsins “sáluga” að ef ekki sé hægt að knýja fram eftirgjöf kaups eða réttinda þá sé best að vinna aflann annarsstaðar. Fólki er sem sagt gert ljóst að atvinna þess og eignir í við- komandi sjávarútvegsplássi sé ekki trygg framtíð. Svo iangt hefur þetta gengið að sjómönnum em meinuð þau kjarasamn- ings og lögvernduðu réttindi að róa til fiskjar vikum saman fyrr en þeir hafa samþykkt lægra verð en eðlilegt er og al- mennt viðmið við afurðir og markaðs- verð ætti að gefa. Li'tið búsetuöryggi. Réttarstaða fólks í ýmsum sjávarbyggð- um landsins til atvinnu og búsetuöryggis er ekki mikið um þessar mundir. í raun má lýsa öryggisleysi fólks í stuttu máli með tilvitnun í orð Matthíasar Bjamason- ar fyrrverandi sjávarútvegsráðherra þeg- ar hann sagði í tilefni þess að Þorbjörn h/f í Grindavík yfirtók útgerð og vinnslu Bakka h/f í Bolungarvík. “Ég vona að Grindvíkingar verði Bolvíkingum góðir.” Til þess tel ég reyndar mikla von enda við mæta menn að eiga. Sameining stéttarfélaga. Viðbrögð stéttarfélaga fiskimanna inn- an FFSÍ við þeirri útgerðarstefnu að sama fyrirtæki geri út í öllum fjórðungum iandsins getur bara orðið á einn veg sé lit- ið til þess að hlutverk stéttarfélaga er að verja réttindi og kjör félagsmanna sinna. Þau verða að hrinda af stað ferli samein- ingar fiskimannafélaga og hafa að leiðar- ijósi það skýra markmið að sameinast í eitt félag yfirmanna á fiskiskipum og far- skipunt í eitt landsfélag. Þá fýrst er hægt að standa saman að því að verja réttindi og kjör með því að korna í veg fyrir að nýir menn gangi í þau störf þar sem ólög og þvingun hefur fengið að ráða ríkjum. Túlkun samninga. Farmenn innan FFSÍ hafa nú þegar far- ið þessa leið og sameinað Skipstjórafélag- ið og Stýrimannafélagið í eitt stéttarfélag allra farmanna í Skipstjóra- og stýri- mannafélag íslands. Reyndar er það svo að lausn deilna við atvinnurekendur í far- mennsku eru með allt öðru og eðlilegra formi en við sumar útgerðir innan LÍÚ. Korni upp ágreiningur um túlkun samn- ings eða rétt launþega þá er það leyst oft- ast fljótt í viðræðum stéttarfélags og at- vinnurekanda og það samkomulag held- ur. Þegar slíkar deilur koma upp við út- gerðir innan LÍÚ er oftast reynt að fela málið og sagt að sjómannasamtökin hafi engin dæmi tfl þess að benda á. Kvótabrask og deilur. Leiðinlegustu og illvígustu deilur við sumar útgerðir innan LÍÚ hafa snúist um það sem við sjómenn köllum kvótabrask. Það er þegar leiguverði fisksins sem syndir enn í sjónum óveiddur er blandað inn í það verð sem sjómenn ættu rétti- lega að fá. Lækkað er það fiskverð sem eðlilegt viðmið við markaði og afurða- verð ætti að gefa sem grundvöll inn í hlutaskiptasamning sjómanna og útgerð- ar sem er ákvörðun um hvað sjómaður- inn fær að lokum greitt í kaup. Stjórnvöld og kvótaframsal. Ég fer ekki dult með þá skoðun mína að sinnuleysi stjórnvalda með því að við- 56 SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.