Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 58
Guðjón á skrifstofu FFSÍ að Borgartúni 18. Seinvirk dóms- KERFI. Á formannaráð- stefnu FFSÍ á Akur- eyri sl. haust sagði ég að illa gengi að koma málum sem snerta kvótabrask í gegnum dómskerfið og í skjóli þess tæk- ist óprúttnum útgerðarmönnum að láta sjómenn greiða kostnað við kvótaleigu og kvótakaup. Ég hélt því líka fram að áhugi sjávarútvegsráðherra sem jafn- framt væri dómsmálaráðherra fyrir mál- um sem snéru að réttarstöðu sjómanna í þessum kvótabraskmálum væri lítill enda snéru þau að hinu umdeilda frjálsa fram- hefðum á annað borð einhver slík mál undir höndum. Fáum dögum síðar voru ráðherra send 3 mál og önnur 3 mál á fyrstu mánuðum þessa árs. Við höfum síðan verið af og til að spyrjast fyrir um hvað þessum málum liði í hinu skilvirka rannsóknar og dómskerfi. Það síðasta sem vitað er, er að einu máli lauk á þann veg að þar sem aðeins var um tilraun að ræða til þess að láta sjómenn taka þátt í kostnaði við öflun veiðiheimilda sem mistókst, verði ekki refsað fyrir það að gera slíka tilraun. Hin 5 málin sem FFSI sendi sjávarútvegsráðherra eru ennþá óupplýst í kerfinu. Niðurstaðan enn sem komið er sú að sömu veggir stoppa mál- in þótt þau færu þessa leið með velvilja sjávarútvegsráðherra. Ekki jafnir fyrir LÖGUM. Jafnvel gengur þetta svo langt að forsvarsmenn stórra fyrirtækja eins og Borgeyjar h/f kom- ast upp með að neita að mæta íyrir rétti til þess að gefa upplýs- ingar. Ef ég man rétt var það einnig sami aðili sem komst framhjá reglunni um 51% veiðiskyldu annað hvert ár og hélt veiðileyfi Hvanneyjar SF 51 þrátt fyrir það. Ég hef sjálfur aldrei kynnst því að þurfa ekki sjálfur að svara til saka fyrir brot, jafnt þó sök væri eður ei. Við erum ef til vill ekki jafnir fyr- ir lögum. Sjö dómstig. Sjómannasamtök- in eru búin að fara með eitt mál í gegn- um sjö dómstig. Málið tengist fyrir- tækinu Þormóði ramma - Sæberg h/f á Siglufirði og Ólafs- firði og sjálfsagt fer málið á átta dómstig áður en yfir lýkur. Okkur í sjómannasamtökunum er svo sem alls ekki neitt sérlega illa við lög- fræðinga en við viljum samt forðast að fá þá alla í vinnu. Illdeilur og óveiddur fiskur. Það hlýtur að vera afar leiðinlegt að vera heiðvirður útgerðarmaður eins og halda frjálsu leigukvótaframsali í Iögum um stjórn fiskveiða óbreyttu og kveða auk þess á um það í Iögum líka að ekki sé nauðsynlegt að útgerðir veiði nema 51% af kvóta sínum annað hvert ár, opna þann möguleika upp á gátt að braska með allan kvótann annað árið og 49% hans hitt árið. Síðan aftur allan kvótann og þá næst 49% og þannig koll af kolli áratugum saman. Þetta hefur orðið til þess að útgerðir líta á kvótann sem sína eign, en ekki aðeins nýtingar og veiði- réttindi eins og rétt væri. Þannig hafa fleiri og fleiri útgerð- ir gert kröfu til þess að aðrir borguðu þeim fyrir þessi rétt- indi annað hvort með þvi að leigja frá sér og stundum aft- ur til sín jafnvel í sömu tegund eða lækka verðið til sjó- manna vegna leigu- brasksins. Vissulega eru til útgerðir sem aldrei blanda kvóta- rétti inn í fiskverð. Sem dæmi má nefna fyrirtæki eins og I.jósavík, Ögurvík og Pétur Jónsson og fleiri mætti telja þó það verði ekki gert hér. sali sem sjávarútvegsráðherra væri mjög hlynntur. Sex mál. Daginn eftir laugardaginn 30. nóvem- ber fengum við bréf frá ráðherra þar sem boðin var fram aðstoð við að koma mál- um er snerta kvótabrask áleiðis rétta boð- leið í rannsóknar og dómskerfinu ef við 58 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.