Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Qupperneq 63
inn en gerðist ekki sjómaður, sem ég hafði þá löngun og án efa nokkra burði til. Sú ganga var bæði Iöng og ströng, einkurn efnalega, þar sem þá voru ekki til staðar þeir möguleikar til námslána sem nú eru. Efnahagur foreldra minna var ekki slíkur að að ég gæti reiknað með miklum stuðrúngi frá þeim í þessurn efn- um. Eigi að síður studdu þau mig með ráð og dáð eftir að þessi ákvörðun var tekin og var það mér ávallt mikils virði. Ég varð því fyrst og fremst að treysta á sjálfsaflafé mitt og kom sér það vel að vera jafnvígur til sjós og lands og vinnu- fús og eiga þar góða að sem ávallt voru tilbúnir til að taka við mér á skip sín í sumarleyfum og raunar einnig á öðrum tímum ársins ef svo verkaðist. Drýgstur í þeim efnum var minn ágæti velgjörðar- maður Halldór heitinn Jónsson, stórút- gerðarmaður í Ólafsvík á sinni tíð og syn- ir hans, Jón Steinn, Kristmundur sá góði drengur sem nýlega er fallinn frá og Leif- ur, sem allir voru skipstjórar á skipum föður síns og einstaklega farsælir skip- stjórar. Samtímis í Stvrimannaskóla og Háskóla En hvernig bar það svo til að skólaskip- ið Glaður kom hér til sögunnar? Saga þess fyrirbrigðist er eftirfarandi: Síðsum- ars 1959, í byrjun 2. árs mín í laganámi í Há- skóla íslands, kom Halldór Jónsson að máli við mig og sagði að til stæði að Krist- mundur færi í Stýri- mannaskólann í Reykjavík um haustið ásamt fleiri nemend- um af Nesinu og aflaði sér frekari skipstjórn- arréttinda en hann þá hafði, nánar tiltekið réttindi til að fara með fiskiskip allt að 120 rúmlestum. Þetta væri strangt nám sem tæki rúma íjóra mánuði og hæfist í september og lyki í endaðan janúar. Kristmundur hefði lít- inn skólaundirbúning og honum væri því styrkur í því að vera ná- sem ekki höfðu fullnægjandi skipstjórn- arréttindi á skip sín, sem fóru þá ört stækkandi. Friðrik Ólafsson, þáverandi skólastjóri Stýrimannaskólans, tók mér vel þegar ég bar þetta erindi upp við hann og varð að samkomulagi með okkur, að ég sækti tíma í siglingafögum en hefði sjálfdæmi urn tímasókn að öðru leyti. Kom þetta sér vel fyrir mig því ég þurfti á sama tíma að sækja fyrirlestra í lagadeild Háskólans eftir því sem við væri komið. Þessi ákvörðun varð mér happadrjúg á ýmsa lund, m.a. var hún til þess að ég var að af- loknu laganámi fenginn til að kenna sjó- rétt við Stýrimannaskólann í nokkur ár Halldór Jónsson. lægt mér ef á þyrfti að halda. Ég var að sjálfsögðu reiðubúinn til að veita hér alla þá aðstoð sem ég gæti og varð það að ráði að við Kristmundur leigðum okkur saman herbergi í Reykjavxk þennan vet- ur. Samtímis afréð ég að sækja um skóla- vist í Stýrimannaskólanum í þessa sömu deild og Kristmundur gekk í, en deild þessi hafði verið sérstaklega stofnuð fyrir starfandi skipstjóra á fiskiskipaflotanum, og hafði ég ánægju af því starfi og kynnt- ist þar mörgum dugandi piltum, sem seinna urðu þekktir skipstjórnarmenn á fiskiskipaílotanum. Heimþráin herjaði á þá Er ekki að orðlengja það, að við Krist- mundur lukum báðir prófi í lok janúar 1960 ásamt fleiri nemendum af Snæfells- nesi. Má þar til dæmis nefna Konráð Ragnarsson frá Hellissandi og Guðmund Sölvason ættaðan úr Ólafsvík, sem hafði þá um árabil siglt með framandi þjóðum og hafði frá mörgu að segja. Eru þeir mér báðir afar minnisstæðir, Gvendur vegna skemmtilgra frásagna af ferðum sínum JÓNATAN VAR MEÐ ÞENNAN BÁT EITT SUMAR, EN ÞÁ HÉT BÁTURINN GLAÐUR SH. AhÖFNIN VAR AÐ MESTU SKIPUÐ HÁSKÓLANEMUM. Sjómannablaðið Víkingur 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.