Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Page 76

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Page 76
TRAUSTAR VÖRUR OG ÞJÓNUSTA , VID ÍSLENSKAN ! FISKIÐNAÐ OG SJÁVARÚTVEG = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 hausum á viku. Hann segir að vinnsluferlið sé það sama og I öðrum þurrkurum, hins vegar séu þeir með hand- hægari útfærslur, sérstak- lega varðandi forþurrkarann og grindurnar. „Þetta er stöð með öllu,“ segirÁrni. „Það er forþurrkari og eftirþurrkari ásamt þurrkkössum og grindum. Það sem er nýjung í þessu eru grindurnar sem eru úr áli. Þessar grindur eru mikli vænni varðandi þrif, auk þess sem þær eru end- ingarbetri, léttari og sterkari. Hverri svona stöð fylgir tvö- faldur gangur af grindum eða 720 grindur, sem gerir það að verkum að stöðin er stöðugt í framleiðslu. Það hafa verið töluverðar fyrir- spurnir um þessa gerð af þurrkstöð bæði hérna heima og erlendis og við erum bjartsýnir á framhaldið.” Árni segir að þeir hafi ein- nig hannað málmskynjara til þess að tengja færiböndum. „Þessir skynjarar henta í öll- um matvælaiðnaði og hægt að fylgjast með aðskotahlut- um í hráefninu. Þetta kemur jafnt viðskiptavininum til góða sem og framleiðandan- um til varnar skemmdum á vinnslutækjum. Við erum langt því frá að vera verk- efnalausir og erum alltaf að huga að einhverju til þess að efla fyrirtækið og auka styrk þess á markaðnum. Það besta er aldrei of gott,“ segir Árni að lokum. ■ Islensku STAVA flokkunarvélarnar Fara sérlega vel með allt hráefni. Aukin nýting - aukið verðmæti! STAVA fiskflokkunarvélar eru nánast viðhaldsfríar og árangur islenskrar hönnunar og hugvits. Hámarks árangur i flokkun tryggir hámarks afkomu. Það sannar 35 ára reynsla STAVA, hérlendis og viða um heim. Með STAVA fiskflokkunarvélum flokkarþú fisk á sjó eða ílandi, frá 100g upp í 10kg, DAUÐAN EÐA LIFANDI, án þess að skemma eitt einasta hreystur! tofnað 1960 arvogi 52, Po. Box 4315 124 Reykjavik Sími 553 6750 Fax 568 5272 e-mail: stava@mmedia.is STAVA SP3 6E / 12E Útbúin með 6sm beltum til flokkunar á öllum uppsjávarfiski, t.d. loðnu, síld, makríl, brisling o.fl. (2-4 rásir). Með 12sm beltum flokkar hún bolfisk upp að 3,5 kg. (1-2 rásir). Hentarjafnt til flokkunar um borð skipum sem i landi. STAVA SL 1-2 Fáanleg eins og tveggja rása, með 20sm beltum. Flokkar bolfisk eða lifandi lax allt að 10 kg eða allt að 25sm i þvermál! Hægt að festa i gólf eða hengja upp til að spara gólfpláss. STAVA SA1-2 6E Hentar sérlega vel í fiskeldi. Fáanleg eins og tveggja rása með 6sm beltum. Flokkar gætilega lifandi fisk, allt frá litlum seiðum til eldisfisks í sláturstærð. COOL TREAT 237 Fyrir ferskvatnstanka KEMHYDRO - salan Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík Sími: 551 2521 • Fax: 551 2075

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.