Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Page 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Page 6
Hvalveiðar Guðjón Guðmundsson alþingismaður hefur lagt fram þingsályktun um hvalveiðar. í samtali við Sjómannablaðið Víking segist hann vilja meira en hrefnuveiðar. „Alvöru hvalveiðar,“ segir hann. Guðjón segir langt síðan Alþingi fjallaði um hvalveiðar Tímabært að Alþingi sýni manndóm GUÐMUNDSSON VILL AÐ ein fimmtán ár, það er frá því bannið var samþykkt á sínum tíma. Pað hafa öll hagsmuna- samtök mælt með þessu, bæði samtök sjómanna, útvegsmanna, Fiskifélagið, sveit- arfélög, Alþýðusambandið og fleiri og fleiri. Skoðanakannanir sýna yfirburða fylgi þjóðarinnar. Mér finnst að Alþingi geti ekki verið stikkrfrí, verði að taka afstöðu. Reynslan í Nor- egi sýnir að hval- veiðar og hvala- skoðun getur farið saman. Þar eykst hvalaskoðun þó HAFNAR VERÐI HVALVEIÐAR. þeir veiði hval. Enda sé ég ekki hvers vegna það geti ekki farið Guðjón guðmundsson. saman. Áður fyrr var vinsæl hvalaskoðun, það var að skoða vinnsluna í Hvalfirði og þegar þessar risaskepnur voru dregnar á land. Þetta dró af sér þúsundir ferðamenn. Ég held að það fari vel saman að veiða hval, vinnan hann og sýna. ■ „Ég hef reiknað með að rík- isstjórnin kæmi þetta mál, en það hefur verið bið á því,“ sagði Guðjón Guðmundsson alþingismaður sem hefur lagt fram þingsályktun um að (slendingar hefjui hvalveiðar. „Ég geri ráð fyrir veiðum úr þeim stofnum sem vísinda- menn telja að þoli veiðar. Ég vil alvöru hvalveiðar. Ég er bjartsýnn á nægilegan stuðn- ing á Alþingi. Mér finnst að Al- þingi verði að manna sig upp og taka afstöðu í þessu máli, en það hefur þingið ekki gert í Hvalbátarnir í reykjavíkurhöfn. Guðjón Skrúfupressur Stimpilpressur Loftkútar SKEIFUNNI 3E-F SÍMI581 2333 ■ FAX 568 0215 i 6 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.