Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Qupperneq 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Qupperneq 21
Halldór Laxness Hvert áað senda reikn- ing- inn? Frá því Halldor Kiljan Laxness lést i j'yrra tnanuði hejhr hans verið minnst í blöðum, utvarpi og sjónvarpi. Lcerðir og leikir hafa jjallað um skáldverkin, leikritin og Ijóðin en fáir minnst á ritgerðir og greinar. Þó var hann ákaflega ajkastamikill á því sviði og fátt mannlegt var honum óviðkomandi. Tónninn var sleginn íAlþýðubókinni sem út koni árið 1929. Halldór Kiljan var alla tíð ódeigur að brýna þjóð sína til dáða i dagblóðum og tímaritum. Velferð alþýðunnar var honum hugleikin, menntun hennar, þrifnaður, htisakostur og allt er laut að jramfórum hjá venjulegu fólki, meðal annars sjómönnum. Fftitfarandi grein skrifaði bann árið 1944 °g kom hún út í bókinni Sjáljsagðir hlutir arið 1946. Hér beitir hann hvössum penna sinum til að vekja máls á hörmungarástandi 1 ötyggismálum sjómanna. Ekki skal fullyrt hversu lengi hann hajði haft skoðun á mál- Inu en strax íAlþýðubókinni er hannfarinn tð hreyfa við því. Þar erþessi setning: „ Töl- ur sýna að islenskur höfiiðatvinnuvegur er þannig stundaður að hann skilur ejtirfleiri tnunaðarleysingja en nokkur annar þektur ntvinnuvegur annarsstaðar í heimi, að nú- ttmahernaði ekki undanskildum. “ íformála jjórðu útgáfu Alþýðubókarinn- ar segir Jóti Helgason prófessor: „En hún mun jafimn verða talin vitnisburður um merkileg tímamót i sögu höfundar sem aldrei hefur láúð sinn hlut efitir liggja að rceða vandamál líðandi stundar með einarðlegum Halldór Laxness. HANN HAFÐI SKOÐANIR Á MÖRGU í ÍSLENSKU ÞJÓÐLÍFI V HÉR ER GREIN SEM HANN SKRIFAÐI UM DAUÐASLYS SJÓMANNA. • e jpv ' 1 u L Wí -m, >• ’ 9 A og sérkemiilegum htetti og aldrei taldi það hlutverk skálda að einangra sigfrá stríðandi lýði, heldur vildi berjast jyrir fegra og bjart- ara mannlífi. “ Rétt áður ellefu; í þetta sinn tuttuguogníu - við sjáum myndir þeirra í blöðunum: úngir giaðir hraustir menn, kjarni þjóðarinnar. Ef við lítum á skýrslur um skipatjón síðustu ára kemur í ljós hvernig mannfólkinu er kastað í sjóinn gegndarlaust einsog og ónýtu rusli. Þessi sóun mannslífa er talin nokkurskonar sjálfsagður skattur sem þjóðin greiðir útgerð- inni, í hæsta lagi að einhverjar viðkvæmar landkindur tala um „fórnir“ einsog það væri einhver háheilög mannblót að drepa þannig fólkið, og guðfræðíngar fara á stúfana í blöð- urn og kirkjum og segja „þeir hafa hreinan skjöld", rétt einsog einhverstaðar væru ein- hverjir sem álitu þetta glæpamenn. Síðan þegja allir þángatil næstu handíylli af úngum glöðum hraustum mönnum er kastað niður til fiskanna. Hvenær lýkur þessari morðöld? Fiskveiðar á íslandi eru stundaðar með þesskonar aðferð að mannfallið er sambæri- legt aðeins við allra mannskæðustu höfuðor- ustur í nútíma hernaði. Bandaríkjamenn lýstu yfir því á dögunum að í látlausum or- ustum á Italíu í undangeingna sex mánuði væri manntjón þeirra rúm tvö þúsund fallnir. Það samsvarar þvi að við íslendindíngar hefð- um mist rúmlega tvo menn. Upp og ofan er SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.