Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Qupperneq 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Qupperneq 46
Iní i'frr'i tCt> svo að ekki mátti leggja hendur á hann þótt hann hefði unnið óbótaverk. Brúða í sjóklæðum úr skinni, ullarvett- lingum og með sjóhatt á höfði (Þjms.15078). Þau bárust Þjóðminjasafni íslands af Suðvesturlandi og eru orðin nokkuð slitin af langri notkun. Sjóldæðin eru til sýnis í Sjóminjasafninu, Yesturgötu 8, Hafnarfirði, en það er deild í Þjóð- minjasafni Islands. Skinnklæði voru notuð hér á landi allt frá landnámsöld og þá sérstaklega á sjó. Vanalega var um að ræða stakk og brók auk höfuðfats og vettlinga. Þrjár gerðir voru af stökkum og fólst munurinn eink- um á ermunum. Þeir voru úr sauðskinni, missíðir, og náðu flestir undir mið læri. Ærskinn þótti best í brækur en kálfskinn var oftast haft í bakið og rassinn. Brækurnar voru þrenns konar og var mismunurinn einkum fólg- inn í gerð fótabúnaðar. Við skálmarnar á einni gerðinni voru áfastir leðurskór en við hinar voru hafðir sérstakir sjóskór. Nauðsynlegt var að binda snæri þétt utan um skinnklæðin, um mitti og ldof, til þess að brækurnar fylltust ekki af sjó þeg- ar þannig stóð á. Einnig var bundið ofan við úlnliði. Af sjóvettlingum, sem voru úr ull, þurfti þrjú til sex pör yfir vertíðina. Höfúðfat var fyrrum hetta en hattur í einni tíð. Um 1870 voru sjóhattar mest- megnis innfluttir úr ferniseruðu lé- refti og oftast gulir. Notkun skinnklæða var víðast hætt á tímabilinu 1870- 1935. Samkvæmt al- þýðutrúnni var sjómaður í skinn- klæðum friðhelgur Sjóklæði úr skinni í samvinnu viö Sjóminjasafn Islands í Hafnarfirði verða eftirleiðis kynntir sérstakir munir af safninu og saat verður lítil- lega frá sógu peirra hér í blaðinu. > > 46 SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.