Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Blaðsíða 60
MD Vélar:
Fluttir
MD-vélar hafa
flutt að Smiðjuvegi 28 í Kópavogi, það er í
Rauða götu. Með þessu er öll aðstaða
fyrirtækisins betri en áður var.
Kaupþing Norðurlands
Fjárvarsla og umsjón
Á undanförnum árum hafa
orðið miklar breytingar á fs-
lenskum verðbréfamarkaði
og er hann nú stærri og fjöl-
breyttari en nokkru sinni fyrr.
Fylgst er með viðskiptum
með hlutabréf og önnur
markaðsverðbréf í fjölmiðlun
á degi hverjum, enda hefur
áhugi almennings á að fjár-
festa í verðbréfum stöðugt
aukist. Fjölbreytni í ávöxtun-
arleiðum er nú meiri en
nokkru sinni. Með fjölbreytt-
ara úrvali fjárfestingakosta
verður sífellt erfiðara að fylgj-
ast með breytingum og þró-
un á verðbréfamarkaði.
Til að ná góðum árangri í
ávöxtun fjármuna þarf að
fara saman þekking, reynsla
og nálægð við verðbréfa-
markaðinn.
Fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki getur það kostað mikinn
tíma og fyrirhöfn að fylgjast
með öllum þeim möguleikum
sem í boði eru oft á tímum
nánast ómögulegt.
Til að bregðast við kröfum
um faglega ráðgjöf á sviði
verðbréfaviðskipta býður
Kaupþing Norðurlands uppá
þjónustu sem kallast fjár-
varsla og eignastýring. Hér er
að um að ræða þjónustu við
einstaklinga, fyrirtæki, félög
og sjóði sem felst í því að
Kaupþingi Norðurlands er
falin ávöxtun fjármuna og
mat á þeim fjárfestingakost-
um sem í boði eru með tilliti
til ávöxtunar, áhættu og
bindingu. f samráði við við-
skiptavininn er mótuð ákveð-
inn fjárfestingastefna þar
sem ákveðinn rammi er
myndaður utan um þá fjár-
festingarkosti sem til greina
koma.
Á grundvelli þeirrar stefnu
er Kaupþingi Norðurlands
falin ávöxtun fjármuna fyrir
hönd viðskiptavinarins, hvort
sem er á eigninni í heild eða
að hluta. Auk þess tekur
Kaupþing Norðurlands að
sér vörslu og umsjón með
verðbréfasafninu og þannig
losnar viðskiptavinurinn við
amstrið sem fylgir því að
halda utan um umfangsmikið
verðbréfasafn.
Kaupþing Norðurlands hf.
er eina löggilta verðbréfafyr-
irtækið á landsbyggðinni og
hefur í 10 ár boðið fólki all-
staðar á landinu alhliða þjón-
ustu og faglega ráðgjöf á
sviði fjármála og verðbréfa-
viðskipta. ■
>
60
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Umbúðamiðlun
Misnotkun fiskikara
er mikið vandamál
Hið nýja húsnæði Umbúðamiðlunar.
Umbúðamiðlun er ekk gamalt
fyrirtæki, rétt um eins árs.
Fyrirtækið er að flytia í annað
húsnæði. Fyrirtækið á milli 12 og
13 þúsund kör og segir Vilhjálm-
ur Ólafsson, hjá Umbúðamiðlun,
að talsvert starfsé að halda utan
um þessa eign, þar sem því mið-
ur sé algegnt að menn umgang-
ist körin ekki sem verðmæti, en
samt kostar hvert og eitt þeirra
um 15 til 16 þúsund krónur.
„Það er með ólíkindum með
hvaða hætti er farið með körin,
en það virðist sem menn grípi
næsta kar, hvort sem þeir eiga
það eða ekki. Öll eru körin merkt
og það er hægt að beita sektum
við mistnotkun, en það virðist
lítið hafa að segja,“ sagði
Vilhjálmur, en hjá Umbúðamiðlun
eru átta og hálft stöðugildi.
MENGAR MATVÆLI!
Markaðskör má eingöngu nota undir afurðir fiskmarkaðanna.
Öll önnur notkun er stranglega bönnuð og varðar sektum. Umbúðum
skal skila hreinum á næsta fiskmarkað.
IÉB.
Umbúðamiðlun ehf.
Hvaleyrarbraut 2, Pósthólf 470,222 Hafnarfjörður, Sími: 555 6677, GSM: 898 2407,
Fax: 555 6678, Netfang: umbud@isgatt.is
SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
61