Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Page 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1998, Page 63
Skipaþjónusta Skeljungs er einn mikilvægasti þátturinn í starfsemi félagsins. Ariö um kring standa starfsmenn Skeljungs hf. vaktina um land allt, reiöubúnir aö sinna marvíslegum þörfum flotans - jafnt heima sem á hafi úti. Skipaþjónusta Skeljungs Ertu aö láta fyll'ann afi? Skeljungur hf. hefur ætið leitast við aö kynna nýjungar í þjónustu við ótgerðir. Árið 1986 kynnti Skipaþjónusta Skeljungs RLA-smurolíurannsóknarkerfiö, sem gerir mönnum kleift að fylgjast með vélbúnaði skipsins með því að greina ástand smuroliunnar. Þetta hefur auðveldað vélstjórum og ótgeröarmönnum fyrirbyggjandi viðhald. Hátt i 100 íslensk skip njóta nó þessarar þjónustu félagsins. Meö nýju tölvuforriti geta viðskiptavinir Skeljungs haldiö utan um niðurstöður allra rannsókna i eigin gagnagrunni og skráð um leið viðhaldssögu vélbónaðar. Og nó býðst viöskiptavinum Skeljungs, sem hafa Immarsat tengingu, að fá niðurstööur rannsókna í tölvupósti beint frá rannsóknastofum Shell erlendis.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.