Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 5
Eru sjómenn á einhvem hátt öðruvísi menn? Alþingi íslendinga, vœntanlegra allra, hefur samþykkt lög um hópupp- sagnir. íþessum nýju lögum er aðeins ein undantekning, þau ná ekki til sjó- manna, ekki til áhafiiir skipa. Þetta er reyndar ekkert nýtt, sama er hœgt aí segja um lög um hvíldartíma, þar er sjómömium œtlað minni hvíld en öðrum vinnandi stéttum. Ég veit ekki hvort það eru margir sjómenn sem kjósa þessar undantekningar frá því sem gengur oggerist með annan vinn- andi fólk. Það er fleira sem fœr mig til sð spyrja hvort sjómenn séu mikið frábrugðnir öðru fólki. Það mœtti œtla það efiir að hafa heyrt til forystu- manna atvinnurekenda þegar þeir segjast vera búnir að semja við alla stœrstu launhópana, nema sjómenn, og bœta við að við þá verði sennilega ekki samiðfyrr en í haust. Meðþessum orðum hafa sjómenn enn á ný verið sett á annan stall en annað vinnandi fólk. Égget spurt aftur, ég er ekki viss um að sjómenn almennt kœri sig um þessa undantekningu. Þeir vilja, rétt eins og aðrir, ganga til samninga og Ijúka þeim sem allrafyrst. Þá kemur aðþví sem er kannski enn og verra, en þaðþar sií staðreynd að sjómönnum, það erfiskimönnum, hefur bara ekki tekist aðganga frá samn- ingum í langan tíma. Það er alkunna og óþarfi að rijja það upp hér, að í áraraðir hefiur rtkisstjórn á hverjum tíma, komið í vegfyrir eðlilega baráttu sjómanna fyrir bœttum kjörum. Rétt eins og aðrar stéttir gera án ógnanna um að lagasetningar. Ég er sannfierður aðsjómenn ktera sig á engan hátt um þessi afikipti ríkisstjórna af baráttunnifyrir bœttum kjörum. Við sem eru til sjós og höjum verið til sjós vitum að sjómennskan er nokkuðsérstök vinna. Það eru ekki bara útiverur sem gera hana öðruvísi en mörg en önnur störf. Sjómaðurinn getur til dœmis aldrei farið firá hálf- kláruðu verki, sama hversu stórt, lítið, erfitt eða skenntilegt það er. Eðli starfiins er þannig að engu er frestað og á mörgum skipum og bátum er það þannig aðþað er enginn annar sem tekur við starfinu, því verður að Ijiíka. Eins er hitt að letingjar endast ekki til sjós, þeir eru annarsstaðar og svona er hœgt að halda áfram. Þráttfyrir sérstöðu sjómannsstarfiins, er það ekki svo sérstakt að lög sem Alþingi setur megi ekki einnig ná til sjómanna. Alþingi má telja sjómenn til manna. 6 6 8 10 14 14 16 44 skipstjórar á undanþágu Lög um rannsókn sjóslysa Öll skip eru innan reglna um stöðugleiki Auðvelt að sniðganga lög um forkaupsrétt fiskiskipa Kvóti til skólaskipa Sjávarútvegsfyrirtækjum hafa verið lánaðir 123 milljarðar Gengi sjávarútvegsfyrirtækja á Verðbréfaþingi Forsíðumyndina tók Sigurjón Egilsson af kútter Sigurfara á safninu að Görðum á Akranesi. .. 18 Hafa stofnar botnfisks dafnað í kvótakerfi? Samantekt á hvernig veiðigeta einstakra stofnar hefur þróast frá því kvótakerfi var sett á árið 1984 22 Fýrir hvem hefur náðst árangur með kvóta Það er Sigurjón Egilsson ritstjóri sem spyr 30 Eirðariaus förusveinn á 18. öld Einsök frásögn af einstökum manni 50 Öryggisáætiun sjófarenda 2000 til 2005 55 Ritstjór kveður Grein eftir Sigurjón Egilsson ritstjóra sem er að láta af störfum 62 Alþingi samþykkt lög um hópuppsagnir, en undan skildi eina starfsstétt, sjómenn 64 Aleinn gegn úthafinu Ótrúleg barátta sjómanna eftir skipsskaða Wrjml' ............ 20 Örn Einarsson segir að kvótakerfíð sé ekki friðun- arstefna, heldur helstefna 24 Emil Ragnarsson skipaverkfræðingur er að vinna sögu fiskveiðiflotans Til hamingju með sjómannadaginn.! Sigutjón Egilsson. Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Afgreiðsla: sími 562 9933. Ritstjóri: sími 511 2121 Auglýsingar: sími 587 4647. Ritnefnd: Eiríkur Jónsson Benedikt Valsson Hilmar Snorrason Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Magnús Egilsson Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir Setning og tölvuumbrot: -sme Filmuvinna, prentun & bókband: Grafík Forseti FFSÍ: Grétar Mar Jónsson. Framkvæmdastjóri: Benedikt Valsson. Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag- og stýrimannafélag íslands, Skipstjórafélag Norðlendinga, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félag bryta, Félag matreíðslumanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin: Aldan, Reykjavík; Bylgjan, Isafirði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Síndri, Neskaupstað; Verðandí, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðurnesjum; Ægir, Reykjavík. Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári. 26 Hrakninga saga af Halanum er fyrirsögn viðtals við Össur Skarphéðinsson 36 Hef alltaf haft borð fyrir báru, segir Sigurður Óskarsson 36 Hef alltaf haft borð fyrir báru, segir Sigurður Óskarsson 41 -43 Utan úr heimi: Aftur með gamla fánann, Hætta að hlusta, Kín- verjasprengja, Meira fyrir aurinn, Stærstu gámaskip, Of miklar kröfur, Úff..., en það fyllerí, Eiturefnafarmur endurskoðaður, Endalok Decca keðjunnar, Dópsmygl, Dómur fallinn, Risaskip í burðarliðnum, Gagna- grunnur til aðsoðar, Heimsmet og Á barminum. 'JJJÆ'i'j _ . _ 68 mar.is 70 Sparisjóður vélstjóra 72 Veiðarfæragerðir 74 DAS 76 Marvís SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.