Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 6
Mál á Alþingi Á síðasta ári fengu 44 skip- stjórar á fiskiskipum undan- þágu til starfa þar sem þeir höfðu ekki full réttindi. Þá fengu 86 yfirstýrimenn undan- þágu og 42 2. stýrimenn. Sam- tals eru þetta 172 menn sem störfuðu á 144 skipum. Sam- tals bárust 232 umsóknir í fyrra um undanþágu manna sem gegna þessum störfum. Veittar undanþágur voru 187, tak- markaðar undanþágur 19 og í 25 tilvikum var umsóknum 44skipstjórar a undanpágu hafnað. I einu tilviki reyndist umsókn óþörf þar sem um- sækjandi var með nægileg rétt- indi. Þetta kemur fram i svari Sturlu Böðvarssonar sam- gönguráðherra við fyrirspurn frá Guðmundi Hallvarðssyni alþingismanni um hvaða und- anþágur ráðuneytið hefði veitt til að gegna stöðum skipstjórn- ar- og vélstjórnarmanna á ís- lenskum skipum frá 1. nóvem- ber 1997 til sama tíma 1999. Guðmundur óskaði eftir að nafn skips sem tengist undan- þáguveitingu ásamt stærð þess og heimahöfn kæmi fram. Þetta gekk eftir og í svari ráð- herra er að finna lista yfir við- komandi skip og fjöldi beiðna um undanþágu á hverju skipi. Þegar litið er á listann yfir síð- asta ár kemur í Ijós að alls bár- ust 834 beiðnir um undanþágu skipstjórnar- og vélstjórnar- manna. Veittar undanþágur voru 681 sem skiptast á 358 skip. Á fjórum skipum var sótt um 15 eða fleiri undanþágur. Það eru Múlaberg ÓF 16 um- sóknir, Hríseyjan EA 18 um- sóknir, Björgúlfur EA 15 um- sóknir og Júlíus ÍS 17 umsókn- ir. ■ Sturla Böðvarsson samgönguráðherra svaraði fyrirspurn flokksfélaga síns, Guðmundar Hallvarðssonar. Ný lög um rannsókn sjóslysa Samgönguráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um rannsóknir sjóslysa. Frum- varpið er að stofni til það sama og lagt var fram fyrir tveimur árum af þáverandi samgöngu- ráðherra en dagaði upp í þing- nefnd. Á þessu þingi hefur frumvarpinu verið breytt lítil- lega meðal annars með tilliti til athugasemda sem komu fram við meðferð málsins og um- sagna hagsmunaaðila á Al- þingi. í frumvarpinu erákvæði til bráðabirgða um að við gild- istöku laganna falli úr gildi skip- un núverandi rannsóknar- nefndar sjóslysa og skal ráð- herra eftir gildistökuna skipa rannsóknarnefnd sjóslysa samkvæmt lögunum. Eins og í fyrra frumvarpi er lagt til að sjóslysarannsóknir verði algjörlega sjálfstæðar og að því leyti hliðstæðar rann- sóknum flugslysa en hingað til hefur frumrannsókn sjóslysa verið hjá lögreglu og í sjópróf- um. Starfsemi rannsóknarnefnda sjóslysa verður því efld og sjálfstæði hennar aukið. Sam- hliða þessu frumvarpi er lagt fram frumvarp um breytingar á siglingalögum. Það hefur i för með sér að ekki verður lengur skylda að halda sjópróf. En samkvæmt frumvarpinu skal halda sjópróf fyrir héraðsdómi ef Siglinga- stofnun íslands, rannsóknar- nefnd sjóslysa, eigandi, út- gerðarmaður, leigutaki skips eða skipstjóri fyrir þeirra hönd, farmeigandi eða vátryggjandi skips, áhafnar, farþega eða farms eða lögreglustjóri, yfirvél- stjóri, meirihluti skipshafnar eða stéttarfélög viðkomandi sjómanna óska þess sérstak- lega. ■ 6 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.