Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 14
123 milljarðar Staða útlána innlánsstofnana og fjárfest- ingarsjóða til fyrirtækja í sjávarútvegi í lok síðasta árs nam 122,7 milljörðum króna. Árið 1998 var staðan 112 milljarðar og 94 milljarðar árið á undan. Þessar upplýsingar koma fram í svari Valgerðar Sverrisdóttur viðskiptaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismanns um lánveit- ingar til sjávarútvegsfyrirtækja. Fyrirspurn Jóhönnu var í nokkrum liðum og í svari ráðherra er tekið fram að ekki sé unnt að svara þeim öllum nema að takmörkuðu leyti. Meðal annars vegna þess að þær séu ekki aðgengilegar í upplýsingarkerfum lánastofnana og ekki sé hægt að veita upplýsingar sem geti rýrt samkeppnis- stöðu lánastofnana eða gangi gegn þagn- arskyldu. Jóhanna spurði í hve mörgum fiskiskip- um með aflahlutdeild hafi verið tekið veð fyrir þessum lánveitingum árlega síðustu fimm ár og hvað slik veðsetning liggi að baki háum lánveitingum. í svari ráðherra kemur fram að Byggðastofnun tók á árun- um 1995-1999 veð í um það bil 350 bátum og skipum og þar af voru um 250 smábát- VERKFRÆÐISTOFAN ehf FENGUR CONSUITING ENGINEERS TÆKNIÞJÓNUS1A SKIPAHÖNNUN VERKLÝSINGAR KOSTNAÐARÁÆTLANIR VERKEFTIRLIT HALLAPRÓFANIR * STÖÐUGLEIKAÚTREIKNINGAR BT-MÆLINGAR LESTAR- OG HLEÐSLUMÆLINGAR VELTITANKAR COI VERKFRÆÐISTOFAN FENCURenf CONSUITING ENGINEERS Trönuhrauni i 220 Hafnarfjörður Sími:565 5090 Fax:565 2040 ar. Áætlað er að fjárhæð lána á tímabilinu hafi numið samtals 3,6 milljarðar á verðlagi í ársbyrjun 2000, þar af um 700 milljónir vegna smábáta. Heildarfjárhæð lána Búnaðarbankans til sjávarútvegs hefur aukist úr 4,4 milljörðum í árslok 1995 í 11,4 milljarða í árslok 1998. Heildarútlán Landsbankans til sjávarútvegs voru 23,6 milljarðar í árslok 1995 en 38,3 milljarðar í árslok 1999. Heildarútlán ís- landsbanka til sjávarútvegs voru 8,9 millj- arðar 1995 en 24,5 milljarðar í árslok 1999. Um síðustu áramót voru 303 fiskiskip með aflahlutdeild veðsett hjá FBA. ■ Valgerður Sverrisdóttir og Jóhanna Sigurðardóttir 14 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.