Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 10
Forkaupsréttur sveitarfélaga að fiskiskipum Haraldur Kristjánsson var seldur frá Hafnarfirði. Bæjaryfirvöld reyndu ekki að neyfa forkaupsréttar. TÚRBÍNUÞjÓNUSTA • TÚRBÍNUÞjÓNUSTA • TÚRBÍNUÞjÓNUSTA Sum sveitarfélög í landinu eru óánægð með hvað útgerð- araðilar eiga auðvelt með að komast fram hjá forkaups- réttarákvæði laga þess efnis að sveitarfélög skuli eiga for- kaupsrétt að fiskiskipi sem ætlað er að selja í annað byggðarlag. Forráðamenn sveitarfélaganna segja að út- gerðir stofni einfaldlega hlutafélag um útgerðir ein- stakra skipa en selji síðan hlutafélagið og flytji Iögheim- ili þess. Þannig verði for- kaupsréttur sveitarfélaga að engu. Einnig ber á óánægju sveitarstjórna með að for- kaupsréttarákvæði laga um stjórn fiskveiða skuli ekki ná til aflaheimilda heldur aðeins til skipa og telja ákvæðið því hafa takmarkað gildi fyrir sveitarfélög til að halda afla- heimildum í byggðarlaginu. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegsráðherra við fyrir- spurn Svanfríðar Jónasdóttur alþingismanns þar sem spurt er hvaða sveitarfélög hafi nýtt sér forkaupsrétt að fiskiskip- um. Sjávarútvegsráðuneytið óskaði eftir upplýsingum frá sveitarfélögum um þetta mál. Alls bárust svör frá 35 sveitar- félögum. Aðeins sjö kváðust hafa nýtt sér forkaupsréttará- kvæði laganna: Fjarðarbyggð, Grindavíkurbær, Reykjanes- bær, Snæfellsbær, Horna- fjörður, Vestmannaeyjar og Vesturbyggð. ■ 10 Sjómannablaðið VIkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.