Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 33
nam 4 millj. 851 þús. og 640 ríkisdölum. Þetta skip þótti því ábatasamt tæki og engin eftirsjá að því þegar það eftir ár var selt til nið- urrifs sökum fúa og gliðnunar. Tréskipin ent- ust ekki vel í hitabeltisloftslaginu. Kínverskt postulín þótti ódýr vara þótt það væri flutt hálfan hnöttinn, og mun ódýrai vara en að framleiða hana í Kaupmannahöfn eða Meissen í Þýskalandi. Evrópubúar vildu ekki þó ekki líta við hinni fornu postlínsgerð kínverjanna og skreytingu sem byggð var á aldagamalli hefð. T.d. framleiddu kínverjar bolla, koppa og kirnur haldalausa. Hinir kín- verku postulínsmeistara urðu að beygja sig fýrir evrópskum smekk. Við vitum ekkert hvað hinir öldnu postulínsmeistara í King-te- chen hugsuðu þegar þeir voru að setja höld á kirnur, koppa og krúsir, samhliða randar- skreytingum, blómsutvafningum, myndum af evrópskum byggingum sem þeir höfðu aldrei séð, skjaldarmerkjum aðalsmanna og letri sem þeir gátu ekki lesið. En svona varð þetta fram að rómantíska tímabilinu í Evr- ópu, en þá þótti hin gamla postulínshefð kín- verjanna skyndilega fín, og ekki eingöngu hún, heldur kínverskur stíll í húsagerð og byggingum. Utflutningspostulínið frá Kant- on var þá kallað „austur indverskt“ til að- greiningar frá hinu „ekta“ kínverska postu- líni. Kínafarið Disco. Danskt Kínafar við mandarínakastalann í Bocca Tigris. Skipið á myndinni er teiknað með danska fánann, en venjan var sú að flagga með fána verslu- narfélagsins sem gerði út skipið. En snúum okkur þá frá hinni dönsku heimild um Kínaverslun og aftur að Arna frá Geitastekk. Veturinn 1760 ræður hann sig sem háseta á Kínafarið, drottningu Júlíönnu Maríu, sem var nokkuð stórt, vopnað kaup- far, búið 28 fallbyssum. Kaupskip voru vopn- uð á þessum árum vegna sjóræningja, sem sveimuðu um öll höf. Á skipi Árna var stór hópur hvers kyns yf- irmanna, svo og prestur, yfir-og undirlæknir og þeirra hjálparfólk. Yfirkaupstjóri og að- stoðarmenn, - auk 95 háseta og léttadrengja. Einn í yfirmannahópi kallar Árna „plundur- greifann“. Hans starfvar að hafa umsjón með hópi sláturdýra, mjólkurpenings og fiðurfjár, sem til siðs var að hafa á þessum langferða- skipum. Meðal gripa var forláta kýr og þó nokkuð forfrömuð, því þetta var hennar þriðja reisa til Kína. Undirbúningur um borð í skipinu byrjaði með hýðingu þeirra skipverja sem ekki mættu til skips á réttum tíma. Árni kom á Segull hf. Fiskislóð 2 til 8. Sími: 551 3099 Fax: 552 6282 Önnumst allar raflagnir og viðgerðir á bátum, skipum og verksmiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. Sjómannablaðið Víkingur 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.