Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Síða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Síða 29
síðan í flokkunarfélagið og fórum fram á að þetta yrði lagað og ákveðið var hvernig það yrði gert. Við erum smám saman að ná betri tökum á þessu verkefni því alltaf tekur það einhvern tíma að þjálfast í nýjum verkefnum. Síðan eru líkur á að samsvarandi eftirlit verði tekið upp með fiskipum.11 -Hefur fjölþjóðasambandið aðstoðað ykk- ur við að koma þessu eftirliti á? „Eins og ég sagði höfum við annast þetta eftirliti í nokkur ár en í mars á þessu ári kom sex manna sendinefnd frá sambandinu hing- að. I henni voru Dani, Kanadamaður; Breti, Itali og tveir Hollendingar. Þeir gerðu úttekt á starfsemi okkar og fóru grannt ofan í allan skoðunarferilinn, enda má segja að við höf- um verið teknir til strangrar yfirheyrslu. I'etta sýndi okkur að þarna er unnið af fúllri alvöru og festu að þessum málum. Þeir halda tvo fundi á ári þar sem skoðunarmenn frá aðild- arlöndunum sækja og þar eru meðal annars teknir fýrir ákveðnir þættir. Á fundi sem verður haldinn núna í júní á að taka fyrir hleðslu skipa og frágang farms. Þetta sam- band greiðir kostnað við ferðir skoðunar- mannanna og gerir kröfu um að þeir komi til fundanna." -En hvað með skip sem sigla undir íslensk- um fána? „Þau sæta svona cftirliti erlendis. Það hefúr komið fýrir að þau hafi verið stöðvuð og slíkt þykir ekki mjög gott. En á undanförnum þremur árum hafa íslensk skip verið stöðvuð fjórum sinnum í erlendum höfnum, en þar af er um sama skipið að ræða í tvö skipti þar sem það uppfýllti ekki ákveðnar kröfúr um mönnun.“ -Það hefúr sem sagt sýnt sig að fúll þörf er á þessu eftirliti? „Tvímælalaust. Til dæmis er fýlgst vand- lega með flokkunarfélögum og að þau sinni þeim þáttum sem þeim ber. Við eigum ýmis- legt ólært hér á landi en þetta er mjög skemmtilegt verkefni og mjög gott að verið er að taka á þessum málum,“ sagði Hálfdán Henrysson. ■ Blilddjós Dieselstillingar Dieselkerfl Handverkfæri Lyttarar Olíusíur RafstöOvar Rafviðgerðir f. Skynjarar i ' Vökvakerfl ° BOSCH Dieselkerfi CLRRK Lyftarar TEL OJO Skynjarar BOSCH Olíusíur og spíssar BOSCH Handverkfæri Þjónustumiðstöð í hjarta borgarinnar B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 9 • Sími: 530 2800 www.ormsson.is BOSCH verslunin aökeyrsla frá Háaleitisbraut SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 29

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.