Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Qupperneq 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Qupperneq 46
Fí<»VA\CTfNJ Hann Páll var við vinnu sína á verk- stæðinu, þegar hringt var til hans frá fæðin- gardeildinni og sagt: - Til hamingju Páll. Þú ert orðinn tvíbura- pabbi! - Takk fyrir. Þetta er afbragð. Loksins kom að því, að ég gæti tvöfaldað innleggið. Segðu mér nú, Elsa mín hvað eruð þið Pétur að gera heilt kvöld í herbergi þínu? - Hann er bara að segja mér brandara, svaraði dóttirinn hin rólegasta. - Einmitt það, ég vona bara að þeir séu ekki af því taginu, sem nágrannarnir eiga eftir að brosa að eftir nru mánuði. Og svo er það sagan af þorstlátum gaur í strætisvagninum, sem dró upp vasapela og fékk sér góðan sjúss. Eldri kona, sem þetta sá, var fljót að gala við: - Þú kannski veist það ekki, en þú ert á leið til vítis. Gaurinn rauk upp úr sæti sínu og þru- maði: - Stopp! Ég hef tekið vitlausan strætó. Hann Robbi prófessor gat á stundum orðið hressilega utan við sig. Um daginn, þegar hann hafði sest við borð á veitingastað og þjóninn rétti honum matseðilinn, sagði hann: - Nei, þökk fyrir, ég kæri mig ekki um að lesa á meðan ég borða. Bílinn hefur staðnæmst heldur ósnyrtilega við vegarbrúnina og parið í honum fer að láta vel hvort að öðru. Lögga kemur fljótlega á vettvang og bankar á eina bílrúðuna. - Eruð þið gift? spyr hann. - Að sjálfsögðu, svarar hann. - Því gerið þið þetta ekki heima? - Ertu eitthvað verri, svarar pihurinn. Konan mín mundi gera út af við mig. Konum má skipta í þrjá flokka: Þær fallegu - þær skynsömu - og svo allar hinar. Dóttirinn var í orlofsferð með vinstúlkum sínum á einhverjum spennandi stað. Og í bréfi skrifaði hún: - Elsku mamma og pabbi, við höfúm það aldeilis spennandi hérna. Á laugardaginn var okkur öllum nauðgað. Öllum nema henni Möttu. Hún vildi það ekki. Hvar í fjandanum hefur þú verið, karl- skröggur? hvein í konunni með kökukeflið á lofti. - Vertu nú skynsöm, Magga mín...hikk..., heyrist í manngarminum, sem farið hafði út til að fá sér í staupinu. - Finnst þér ég líkjast manni, sem veit hvar hann hefúr verið? Slánalegur piltur stóð við sígarettusjálf- sala og hristi hann duglega, en enginn pakkinn kom út. Lögga kom aðvífandi og bauðst til að hjálpa honum. Löggan prófaði að hrista, en án árangus. Loks spurði hann: - Ertu viss um að hafa látið réttan pening f? - Pening? svaraði piltur hlessa. - Ef svo væri þá væri þetta vandalaust. Skólakennari spyr: - Getur nokkur hér í bekknum sagt til um, hvað tímarnir sem við lifum nú á, eru kallaðir? - ]á, svaraði Sigga litla. - Þeir eru kallaðir „í síðustu lög“ - Og hvaðan hefurðu þessi orð Sigga mín? - Hún mamma sagði um daginn, þegar stóra sysdr gifti sig, að það væri í síðustu lög. - Næst þegar þú ædar að koma inn í her- bergi mitt, sagði forsetafrú við bílstjórann, áttu að hringja fyrst. Ég gæti verið í baði. - Alveg óþarfi, frú, svaraði einkab/1- stjórinn. Ég kíki alltaf fyrst í gegnum skrár- gatið. Ungur, spjátrungslegur maður segir við roskinn mann: - Hvernig er fljólegast að komast til spíta- lans afi? Sá aðspurði svarar: - Með því að kalla mig afa í annað sinn! Hann: - Um hvað ertu að hugsa, elskan? Hún: - Ekkert sérstakt. Hann: - Hugsaðu þá heldur um mig. Hún: - Það var einmitt það sem ég gerði. Eigum við að fara eitthvað út að dansa? spurði Hemmi kærustuna eitt lau- gardagskvöld. - Eða eigum við að halda olduir heima og hafa það notalegt? - Við skulum heldur fara út að dansa ansaði hún. Ég er of þreytt til að hafa það notalegt. Hann Raggi litli fór í sirkus með eldri bróðir sínum og sagði svo við mömmu sína, þegar heim kom: - Það var þarna maður, sem kastaði hnífum í stúlku, og veistu hvað? Hann gat aldrei hitt hana. Maður sem var kvaddur til herþjónustu bar sig aumlega og sagðist alltaf hafa séð illa. - Hvernig getur þú sannað það? Var hann spurður. Maðurinn dró þá mynd úr veskinu sínu og sagði: - Hérna er mynd af konunni minni. Olli: - Þú segist hafa týnt kreditkortinu þínu, Polli, en hefúr þú ekki líst eftir því? Polli: - Nei ég er alveg viss um, að sá sem fann það er miklu sparsamir en konan mín. 46 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.